한국   대만   중국   일본 
Scotia-haf - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Scotia-haf

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Borgarisjaki i Scotia-hafi

Scotia-haf er hafsvæði a morkum Suður-Ishafsins og Atlantshafs suðaustan við Eldland i Suður-Ameriku . Það markast af Scotia-hryggnum sem liggur i sveig fra Eldlandi að Suðurskautsskaga . Suður-Orkneyjar , Suður-Sandvikureyjar og Suður-Georgia liggja a hryggnum. Hafið heitir eftir skipinu Scotia sem William Speirs Bruce sigldi a til Suðurskautslandsins 1902-4.

   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .