Scandinavian Star

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Scandinavian Star eftir brunann.

Scandinavian Star (aður Massalia ) var bila- og farþegaferja smiðuð i Frakklandi arið 1971. Fra 1984 var skipið rekið sem ferja og spilaviti af fyrirtækinu Scandinavian World Cruises. Arið 1990 keypti fyrirtækið Vognmandsruten ferjuna og notaði i ferðir milli Osloar i Noregi og Frederikshavn i Danmorku. Nottina 7. april 1990 klukkan 2 um nottina braust eldur ut i skipinu. Skipstjori sendi ut neyðarkall og let ryma skipið, en morgum farþegum tokst aldrei að yfirgefa það. Skipið var dregið brennandi til Lysekil i Sviþjoð þar sem tokst að slokkva eldinn. Um þriðjungur farþega um borð, 158 manns, forst, aðallega vegna reykeitrunar . Talið er að brennuvargur hafi komið eldinum af stað þar sem eldar komu upp a morgum stoðum.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .