한국   대만   중국   일본 
Santa Monica - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Santa Monica

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Ocean Avenue i Santa Monica

Santa Monica (spænska: Santa Monica ) er borg i Los Angeles-syslu , staðsett meðfram Santa Monica-floa a suðurstrond Kaliforniu i Bandarikjunum . Ibuafjoldinn arið 2020 var 93.076. [1] Borgin er vinsæll dvalarstaður, þokk se veðurfari, strondum og ferðamannaiðnaði hennar. [2] Santa Monica hlaut kaupstaðarrettindi arið 1886. [3]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Santa Monica (city) QuickFacts“ . United States Census Bureau . Afrit af uppruna a 19. januar 2022 . Sott 15. mars 2022 .
  2. Begley, Sarah (10. desember 2015). ?The Most Popular Places to Check In on Facebook in 2015“ . Time . Afrit af uppruna a 14. januar 2016 . Sott 27. januar 2016 .
  3. ?California Cities by Incorporation Date“ . California Association of Local Agency Formation Commissions . Afrit af upprunalegu ( Microsoft Word ) geymt þann 21. februar 2013 . Sott 25. agust 2014 .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi landafræði grein sem tengist Bandarikjunum er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .