한국   대만   중국   일본 
Samsara - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Samsara

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Samsara (komið ur pali og sanskrit ?????|?????) er hringferli endurholdgunar kallað i hinduisma , buddisma , jainisma og meðal sika . Sa sem er fastur i hringferli endurholdgunar er nefndur samsari .

Orðið samsara þyðir að fljota eða streyma fram en er oftast þytt sem endurholdgun, endurfæðing. Hugtakið lysir þeim skilningi a tilverunni að allt lifandi fæðist, deyi og fæðist að nyju. I truarbrogðum af indverskum uppruna er mikilvægt að reyna að losna ut ur þessari hringras endurholdgunar og er það nefnt moksha i hinduisma og nirvana/nibbana i buddisma. Eins og alheimurinn hefur þetta hringferli hvorki uppruna ne endi og er oendanlegt.

Hinduar trua þvi að eftir andlatið endurholdist andinn ( atman ) sem ny lifvera. Atman deyr ekki heldur lifir afram i endalausri hringras endurholdunar.

Buddistar trua ekki a tilveru einstaklingsbundnar salar, þeir trua að opersonubundin meðvitund se kjarni lifs og það se þessi meðvitund sem endurholdgist i nyju formi. Það er að segja að einstaklingurinn sem slikur endurholdgast ekki. Bodhisattva-kenningin innan mahayana-buddisma eru þo undantekning fra þessari hugmynd.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Coogan, Michael D. (ritstj.), The Illustrated Guide to World Religions (Oxford: Oxford University Press, 2003). ISBN 1-84483-125-6 .