한국   대만   중국   일본 
Samlagning - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Samlagning

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Samlagning [1] er reikniaðgerð þar sem tveir liðir eru sameinaðir i einn en nafnið er komið af þvi að leggja saman . Hun er skilgreind með merki sem kallast plus , taknað með +, og er staðsett a milli liðanna þar sem framkvæma a aðgerðina. Þessi stærðfræðiaðgerð er ein af þeim fyrstu sem born læra i grunnskola en hun er mikilvægur grunnur að stærðfræðilegri þekkingu. Niðurstaða (utkoma) samlagningar nefnist summa [2] eða sjaldnar samtala . [2]

Allar venjulegar tolur eru gerðar ur akveðnum fjolda af einingum (t.d. er talan 1 notuð sem eining i rauntolukerfinu ) og þegar einhverjar tolur eru lagðar saman, þa er einingafjoldinn sameinaður og ur verður nyr fjoldi af einingum. Talan 2 hefur tvær einingar og talan 7 hefur sjo einingar og þegar tolurnar eru lagðar saman er tveim einingum bætt við toluna 7 (eða ofugt) og talið hve margar einingar verður ut ur þvi. Hægt er að telja þetta i huganum og bætt 2 einingum við 7 með þvi að bæta við einni einingu i einu við 7 tvisvar sinnum og fa þannig ut 9. Það er erfiðara að reikna þetta i huganum ef unnið er með stærri tolur en hægt er að stytta ser leið með þvi að taka 5, 10, 50, 100 eða fleiri þægilegri tolur i einu. Það fer siðan eftir æfingunni hve storar tolur hægt er að taka með þessari aðferð en þegar tolurnar eru of floknar eða of storar, þa er hægt að nota reiknivel eða skrifa utreikninginn a pappir .

Samlagning er i ollum tilvikum vixlin aðgerð, þ.a. ekki skiptir mali i hvaða roð tolur eru lagðar saman. Talan null er samlagningarhlutleysa , þ.a. ef null er lagt við tolu verður utkoman undantekningarlaust jofn tolunni sem null var lagt við.

Samlagning með almennum brotum [ breyta | breyta frumkoða ]

Somu nefnarar [ breyta | breyta frumkoða ]

Þegar 2 almenn brot eru logð saman og hafa sama nefnara, þa er nog að leggja saman teljarana eins og i eftirfarandi dæmi:

Olikir nefnarar [ breyta | breyta frumkoða ]

Nu vandast malin þegar 2 almenn brot eru logð saman og hafa olika nefnara. Þegar það gerist, þa er fundinn minnsti samnefnari og brotin siðan stytt eða lengd eftir þorfum. I dæminu er minnsti samnefnarinn 12.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. addition , n. 1. samlagning
  2. 2,0 2,1 sum , n. 1. summa, samtala 2. hjamargfeldi, summa = coproduct

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]