Saint-Martin

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Saint-Martin
Fáni Saint-Martin Skjaldarmerki Saint-Martin
Fani Skjaldarmerki
Kjororð :
O Sweet Saint Martin's Land
Þjoðsongur :
La Marsellaise
Staðsetning Saint-Martin
Hofuðborg Marigot
Opinbert tungumal franska
Stjornarfar Lyðveldi

Forseti Emmanuel Macron
Umdæmisstjori Sylvie Feucher
Handanhafsland
 ? Aðskilnaður fra Gvadelup 15. juli 2007 
Flatarmal
 ? Samtals
 ? Vatn (%)

53,2 km²
~0
Mannfjoldi
 ? Samtals (2018)
 ?  Þettleiki byggðar

34.065
640/km²
Gjaldmiðill evra
Timabelti UTC- 4
Þjoðarlen .mf
Landsnumer +590

Saint-Martin er franskt handanhafsland a eyjunni Saint Martin i Karibahafi . [1] Heraðið nær yfir 2/3 hluta eyjarinnar, auk nokkurra smaeyja eins og Ile Tintamarre , en suðurhluti hennar nefnist Sint Maarten og er hluti af Konungsrikinu Hollandi . Ibuar Saint-Martin eru um 34.000 talsins. Hofuðstaður heraðsins er Marigot .

Fyrir 2007 var Saint-Martin hluti af franska handanhafsheraðinu Guadeloupe . Milli Saint-Martin og eyjarinnar Angvilla er Angvillasund . [2]

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Fornleifar benda til þess að eyjan hafi verið byggð Indianum fra þvi um 2000 f.o.t. [3] Liklega hafa þeir ibuar flust þangað fra Suður-Ameriku . Elstu ibuar sem vitað er um voru Aravakar , sem settust þar að milli 800 og 300 f.o.t. Um 1300-1400 e.o.t. komu þangað herskair Karibar sem hroktu þa burt.

Spanverjar leggja Saint Martin undir sig arið 1633, a malverki eftir Jual de la Corte.

Oft er sagt að Kristofer Kolumbus hafi nefnt eyjuna eftir heilogum Marteini fra Tours þegar hann kom þangað i annarri ferð sinni til Ameriku, en raunar nefndi hann eyjuna Nevis þessu nafni þegar hann lagðist þar við ankeri a messudegi dyrlingsins, 11. november 1493. Seinni tima ruglingur með nofn fjolmargra Hleborðseyja a kortum varð til þess að nafnið fluttist yfir a eyjuna sem nu heitir Saint Martin. [4] [5]

Lengst af var eyjan spænsk nylenda, en onnur Evropuveldi, aðallega Frakkar og Hollendingar , tokust a um eignarhaldið. A sama tima strafellu frumbyggjar eyjarinnar vegna sjukdoma sem fluttust þangað með Evropumonnum.

Arið 1631 reistu Hollendingar Amsterdamvirki a eyjunni og Hollenska Austur-Indiafelagið hof að grafa þar eftir salti . Hollendingar og Spanverjar attu formlega i striði , og arið 1633 logðu Spanverjar eyjuna undir sig og hroktu hollenska landnema a brott. Hollendingar reyndu að na eyjunni aftur 1644, undir stjorn Peter Stuyvesant , en hofðu ekki erindi sem erfiði. Þegar striðinu lauk 1648 toldu Spanverjar eyjuna ekki lengur vera hernaðarlega mikilvæga. Þeir hurfu þaðan og hollenskir landnemar sneru aftur. Frakkar toku lika að setjast þar að og rikin tvo akvaðu að skipta eyjunni a milli sin með Concordia-sattmalanum . [6] Fyrsti franski landstjorinn a eyjunni var Robert de Longvilliers 1648-1651. Breytingar voru siðar gerðar a landamærum hlutanna tveggja, en þau voru endanlega fest arið 1817.

Hollendingar hofu að flytja inn afriska þræla til að vinna a sykur- og tobaksplantekrum eyjarinnar, og bratt urðu þrælarnir fjolmennari en ibuar af evropskum uppruna. Þrælahald var afnumið i Frakklandi arið 1848 og i Hollandi 1863. Franski hlutinn hafði verið felldur undir nylenduna a Guadeloupe arið 1763.

A fyrstu aratugum 20. aldar var efnahagur eyjarinnar bagur og margir ibuar fluttust þaðan. Astandið batnaði aðeins i Siðari heimsstyrjold þegar Bandarikjaher byggði flugbraut a hollenska hlutanum.

Arið 1946 voru eyjarnar Saint-Martin og Saint Barthelemy gerðar að hverfum ( arrondissements ) i heraðinu ( departement ) Guadeloupe. Ferðaþjonusta for vaxandi fra 7. aratugnum og varð uppistaðan i efnahagslifi Saint-Martin.

Arið 1995 gekk fellibylurinn Luis yfir eyjuna og olli viðtækri eyðileggingu og 12 dauðsfollum.

Arið 2007 var Saint-Martin að sjalfstæðu handanhafslandi með eigin umdæmisstjora og umdæmisrað.

Arið 2017 gekk fellibylurinn Irma yfir Saint-Martin og olli mikilli eyðileggingu um alla eyjuna. [7]

Landfræði [ breyta | breyta frumkoða ]

Kort sem synir Saint-Martin.

Saint-Martin nær yfir norðurhluta eyjarinnar Saint Martin sem er hluti af Hleborðseyjum i Karibahafi. Suðurhluti eyjarinnar er hollenska fylkið Sint Maarten . Norðan við eyjuna, hinum megin við Angvillasund , er breska eyjan Angvilla . Suðaustan við eyjuna er franska eyjan Saint Barthelemy og enn sunnar eru hollensku eyjarnar Saba og Sint Eustatius .

Stærð landsins er 53 ferkilometrar. Landslag er hæðott og hæsti punkturinn er Pic Paradis i 424 metra hæð. Hann er jafnframt hæsti punktur eyjarinnar i heild. Vestan við hofuðborgina, Marigold, er landsvæðið Terres Basses, Frakklandsmegin við Simpsonlon . Það eru nokkur litil stoðuvotn a Saint-Martin.

Nokkrar smaeyjar liggja undan strond Saint-Martin, eins og Tintamarre-eyja og Pinel-eyja .

Frakklandsforseti er þjoðhofðingi a svæðinu, en fullrui hans er umdæmisstjori sem hann skipar samkvæmt tilnefningu fra franska innanrikisraðuneytinu. Nuverandi umdæmisstjori er Sylvie Feucher . Saint-Martin kys einn fulltrua i fronsku oldungadeildina , og einn i fronsku fulltruadeildina asamt Saint Barthelemy.

Stjornmal [ breyta | breyta frumkoða ]

Saint-Martin var um aratugaskeið franskt sveitarfelag , hluti af heraðinu Guadeloupe . Arið 2003 kusu ibuar aðskilnað fra Guadeloupe. Arið 2007 varð landsvæðið að fronsku handanhafslandi ( collectivite d'outre-mer ) með logum fra franska þinginu. Nagrannaeyjan Saint Barthelemy kaus einnig að gerast sjalfstætt handanhafsland. Nyju login toku gildi 15. juli 2007 þegar buið var að kjosa svæðisþing. Saint-Martin er hluti af Evropusambandinu .

Svæðisþingið a Saint-Martin situr i einni deild. Þingfulltruar eru 23, kosnir til 5 ara i senn.

Frakklandsforseti er þjoðhofðingi landsins. Hann skipar umdæmisstjora sem sinn fulltrua, samkvæmt tilnefningu fra franska innanrikisraðuneytinu. Nuverandi umdæmisstjori er Sylvie Feucher . Saint-Martin a einn fulltrua i fronsku oldungadeildinni, og einn fulltrua með Saint Barthelemy i fronsku fulltruadeildinni.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?CIA World Factbook ? Saint Martin“ . Sott 24. juli 2019 .
  2. ?Encyclopedia Britannica ? Saint Martin“ . Sott 24. juli 2019 .
  3. ?History of Saint Martin“ . Sott 24. juli 2019 .
  4. Hubbard, Vincent K. (2002). A History of St Kitts . MacMillan Caribbean. bls.  13 . ISBN   0333747607 .
  5. Morison, Samuel Eliot (1974). The European Discovery of America, The Southern Voyages . Oxford University Press. bls.  108 -109.
  6. Henocq, Christophe (15. mars 2010), ?Concordia Treaty, 23rd March 1648“ , Heritage , 6 : 13 , sott 17. september 2018
  7. Dutch officials: Irma damaged or destroyed 70 percent of St. Maarten homes, leaving island vulnerable to Jose's approach. The Washington Post 9. september 2017. [1] Geymt 20 desember 2018 i Wayback Machine Sott 9. september 2017


   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .