한국   대만   중국   일본 
Safamyri - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Safamyri

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Safamyri er gata i Haaleitis- og Bustaðahverfi i Reykjavik sem tengist Haaleitisbraut i baða enda, við gatnamot Armula i norðri en Fellsmula i suðaustri. Utfra Safamyri ganga somuleiðis goturnar Starmyri og Alftamyri .

Akvorðun um gotuheitið var tekin a fundi byggingarnefndar Reykjavikurbæjar snemma ars 1958. [1] Farið var að uthluta loðum við Safamyri a arinu 1960 og byggðist hun hratt upp a næstu arum.

Safamyrarskoli starfaði við Safamyri 5 og dro nafn sitt af gotunni. Hann var serskoli a grunnskolastigi sem þjonaði ollu landinu. [2]

Knattspyrnufelagið Fram hefur hofuðstoðvar sinar i Safamyri 26. Þar er iþrottahus, felagsaðstaða, upphitaður gervigrasvollur og grasæfingasvæði.

Tonabær , felagsmiðstoð ITR er starfrækt i Safamyri 28, i husnæði sem upphaflega var reist sem felagsheimili Knattspyrnufelagsins Fram.

Rithofundurinn og ljoðskaldið Gerður Kristny olst upp i Safamyri.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Alþyðublaðið 20. mars 1958“ .
  2. ?Safamyrarskoli og Oskjuhliðaskoli sameinast“ . www.mbl.is . Sott 23. mai 2020 .