한국   대만   중국   일본 
Buddistasamtokin SGI a Islandi - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Buddistasamtokin SGI a Islandi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra SGI a Islandi )

Buddistasamtokin SGI a Islandi er skrað trufelag a Islandi. Fullt nafn safnaðarins er Soka Gakkai a Islandi. Sofnuðurinn heyrir undir Soka Gakkai International . Sofnuðurinn aðhyllist japanskan sið mahayanstefnu buddista . [1] Aðalahersla SGI a Islandi er friður, menning og menntun.

Sofnuðurinn er virkur i hjalparstarfi. Sofnuðurinn tok þatt i Evropuviku gegn kynþattamisretti asamt sjalfboðasamtokunum seeds , Rauða krossinum og þjoðkirkjunni, þann 23. mars 2010. [2] Meðlimir voru 159 arið 2022.

Neðanmalsgreinar [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Buddadomur a Islandi“ . Truarbragðavefurinn . Sott 5. september 2010 . [ ovirkur tengill ]
  2. ?Eldri frettir - Eldhugar toku þatt i Evropuviku gegn kynþattamisretti“ . Rauði Krossinn . Afrit af upprunalegu geymt þann 16. juli 2011 . Sott 5. september 2010 .