Sumatra

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Hæðarkort af Sumotru
Kort.
Rafflesia, stærsta blom i heimi finnst a Sumotru.

Sumatra er eyja i Indonesiu . Hun er vestust Sundaeyja og stærsta eyjan sem tilheyrir Indonesiu að fullu. Eldvirkni er mikil vestan megin a eyjunni og storir jarðskjalftar tiðir þar sem eyjan er vestast i Eldhringnum umhverfis Kyrrahaf . Flatarmal er um 473 000 km² og eru ibuar um 50 milljonir (2014). Medan er stærsta borgin og eru yfir 50 tungumal toluð a eyjunni. Kaffiframleiðsla er mikilvæg atvinnugrein.

Regnskogur er a Sumotru en hann hefur minnkað um helming a siðustu aratugum. Fjoll eru sunnan og vestan megin a eyjunni og er eldfjallið Kerinci hæsti punkturinn eða 3805 metrar.

   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .