한국   대만   중국   일본 
Sorkvir yngri Karlsson - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Sorkvir yngri Karlsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Mynt sem Sorkvir yngri let sla.

Sorkvir yngri Karlsson ( 1164 ? 17. juli 1210 ) var konungur Sviþjoðar fra 1196 þar til honum var steypt af stoli 1208 .

Hann var af Sorkvisætt , sonur Karls Sorkvissonar , sem var konungur Sviþjoðar 1161-1167, og konu hans, Kristinar Stigsdottur. Hann var aðeins þriggja ara þegar Knutur Eiriksson let drepa foður hans og settist sjalfur i hasætið. Moðir hans for þa með hann til ættingja sinna i Danmorku og þar olst hann upp.

Þegar Knutur konungur do 1196 var somu sogu að segja, synir hans fjorir voru of ungir til að verða konungar og þvi sneri Sorkvir heim til Sviþjoðar og var kjorinn konungur með stuðningi jarlsins Birgis Brosa . Sorkvir hafði gifst danskri aðalsjomfru sem het Benedikta Ebbadottir eða Bengta Hvide fyrir eða um 1190 og atti með henni að minnsta kosti þrju born. Hun var dain fyrir arið 1200, þvi þa giftist Sorkvir Ingigerði dottur Birgis Brosa.

Erfðadeilurnar milli Sorkvisættar og Eiriksættar naðu hamarki a valdatima Sorkvis yngri. Birgir Brosa, sem hafði verið mjog ahrifamikill, do 1202 og Sorkvir gerði arsgamlan son sinn, Johann, að jarli i hans stað. Það likaði sonum Knuts Eirikssonar, sem hofðu alist upp við hirð Sorkvis, illa. Þeir foru að gera krofu til rikis og voru gerðir eða foru i utlegð til Noregs. Þeir sneru aftur með herlið arið 1205 og nutu stuðnings Birkibeina . Sorkvir vann þo sigur a þeim og felldi þrja þeirra en sa fjorði, Eirikur, komst undan.

Eirikur sneri svo aftur i arsbyrjun 1208 með norskan liðsauka og tokst að vinna sigur a her Sorkvis, sem styrt var af Ebba Sunasyni, fyrrverandi tengdafoður hans, i orrustunni við Lena 31. januar . Eirikur hrakti Sorkvi i utlegð til Danmerkur og tok ser sjalfur konungsnafn.

Sorkvir hafði verið i goðu sambandi við pafastol og stuðlaði að auknum ahrifum pafa i Sviþjoð en Eiriksættin vildi auka sjalfstæði sænsku kirkjunnar. Sorkvir naut þvi stuðnings Innosentiusar 3. pafa, sem reyndi að beita ahrifum sinum til að koma honum aftur a konungsstol, en Sviar sinntu þvi engu, enda var Sorkvir oft alitinn danskur konungur. Arið 1210 gerði hann innras i Sviþjoð með stuðningi Dana og freistaði þess að na krununni að nyju en fell i orrustunni við Gestilren 17. juli.

Folki jarl , sonur Birgis Brosa, fell i orrustunni við hlið Sorkvis. Sonur hans, Suni , er sagður hafa rænt Helenu , dottur Sorkvis af fyrra hjonabandi, eftir orrustuna og gifst henni. Dottir þeirra var Katrin , kona Eiriks konungs smamælta og halta .

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Knutur Eiriksson
Sviakonungur
( 1196 ? 1208 )
Eftirmaður:
Eirikur Knutsson