Songvar Satans

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Songvar Satans
Eintak af ologlegri þyðingu bokarinnar a persnesku .
Hofundur Salman Rushdie
Upprunalegur titill The Satanic Verses
Þyðandi Arni Oskarsson og Sverrir Holmarsson
Land Bretland
Tungumal Enska

Songvar Satans er bok eftir hofundinn Salman Rushdie . Bokin kom ut arið 1988 og olli miklu fjaðrafoki innan islamstruar vegna þess hvernig mynd var dregin upp af Muhameð spamanni og var Rushdie dæmdur til dauða ( fatva ) af æðstaklerki Irans , Ruhollah Khomeini fyrir þessi skrif. [1]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Guðrun Margret Guðmundsdottir (8. november 2006). ?Af hverju var rithofundurinn Salman Rushdie dæmdur til dauða?“ . Visindavefurinn . Sott 21. april 2024 .
   Þessi bokmennta grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .