Songvakeppnin 2022

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Songvakeppnin 2022
Dagsetningar
Undanurslit 1 26. februar 2022
Undanurslit 2 5. mars 2022
Urslit 12. mars 2022
Umsjon
Vettvangur RVK Studios
Kynnar
Sjonvarpsstoð RUV
Vefsiða www .ruv .is /songvakeppnin Breyta á Wikidata
Þatttakendur
Fjoldi þatttakenda 10
Kosning
Sigurvegari Sigga, Beta og Elin
Sigurlag ? Með hækkandi sol
2020 ←  Songvakeppnin  → 2023

Songvakeppnin 2022 er songvakeppni haldin a vegum RUV i þvi skyni að velja framlag Islands i Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva 2022 . Keppnin samanstoð af tveimur undanurslitum sem foru fram 26. februar og 5. mars 2022 og urslitum sem foru fram 12. mars 2022. Keppnin for fram i RVK Studios i Gufunesi. Kynnar voru Bjorg Magnusdottir , Jon Jonsson og Ragnhildur Steinunn Jonsdottir .

Systurnar Sigga, Beta og Elin sigruðu keppnina með laginu ? Með hækkandi sol “ og toku þatt fyrir hond Islands i Eurovision þar sem þær komu fram undir nafninu Systur og enduðu i 23. sæti i urslitum með 20 stig. [1] [2]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Gudmundsdottir, Laufey Helga (13. mars 2022). ?Sigga, Beta og Elin sigra Songvakeppnina 2022 ? Við elskum Eurovision!“ . Felag ahugafolks um Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva . fases.is . Sott 24. februar 2024 .
  2. Þorðarson, Oddur (14. mai 2022). ?Ukraina sigurvegari Eurovision - RUV.is“ . RUV . Sott 24. februar 2024 .
   Þessi tonlistar grein sem tengist sjonvarpi er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .