한국   대만   중국   일본 
Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva 2021 - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva 2021

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Songvakeppni evropskra
sjonvarpsstoðva 2021
Open Up
Dagsetningar
Undanurslit 1 18. mai 2021
Undanurslit 2 20. mai 2021
Urslit 22. mai 2021
Umsjon
Vettvangur Rotterdam Ahoy
Rotterdam , Holland
Kynnar
  • Chantal Janzen
  • Edsilia Rombley
  • Jan Smit
  • Nikkie de Jager
Framkvæmdastjori Martin Osterdahl
Sjonvarpsstoð
Vefsiða eurovision .tv /event /rotterdam-2021 Breyta á Wikidata
Þatttakendur
Fjoldi þatttakenda 39
Frumraun landa Engin
Endurkomur landa
Taka ekki þatt
Þatttakendur a korti
  •    Lond sem taka þatt
  •    Komst ekki afram ur undanurslitum
  •    Lond sem hafa tekið þatt en ekki arið 2021
Kosning
Kosningakerfi Hvert land gefur tvo sett af 12, 10, 8?1 stigum til tiu laga.
Sigurvegari   Italia
Maneskin
Sigurlag ?Zitti e buoni“
2019 ←  2020 ←  Eurovision  → 2022

Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva 2021 var haldin i Rotterdam i Hollandi eftir að Duncan Laurence vann keppnina arið 2019 með lagið ?Arcade“. [1] Undankeppnirnar tvær voru haldnar 18. og 20. mai og aðalkeppnin 22. mai. Daði og Gagnamagnið kepptu fyrir hond Islands með lagið ?10 Years“, og stigu a svið i undankeppninni 20. mai. [2] [3] Daði og Gagnamagnið lenti i 4. sæti. En italska hljomsveitin Maneskin vann keppnina með lagið ?Zitte e buoni“.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Eurovision 2019 Results: Voting & Points“ . Eurovisionworld . Sott 14. mars 2021 .
  2. ?Frumflutningur a framlagi Islands i Eurovision 2021“ . RUV . 13. mars 2021 . Sott 14. mars 2021 .
  3. ?Eurovision 2021 Semi-final 2 Results“ . Eurovisionworld . Sott 14. mars 2021 .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi sjonvarps grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .