Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva 2014

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Songvakeppni evropskra
sjonvarpsstoðva 2014
#JoinUs
Dagsetningar
Undanurslit 1 6. mai 2014
Undanurslit 2 8. mai 2014
Urslit 10. mai 2014
Umsjon
Vettvangur B&W Hallerne
Kaupmannahofn , Danmork
Kynnar
Framkvæmdastjori Jon Ola Sand
Sjonvarpsstoð Danska rikissjonvarpið (DR)
Vefsiða eurovision .tv /event /copenhagen-2014 Breyta á Wikidata
Þatttakendur
Fjoldi þatttakenda 37
Frumraun landa Engin
Endurkomur landa
Taka ekki þatt
Þatttakendur a korti
  •    Lond sem taka þatt
  •    Komst ekki afram ur undanurslitum
  •    Lond sem hafa tekið þatt en ekki arið 2014
Kosning
Kosningakerfi Hvert land gefur sett af 12, 10, 8?1 stigum til tiu laga.
Sigurvegari   Austurriki
Conchita Wurst
Sigurlag ?Rise Like a Phoenix“
2013 ←  Eurovision  → 2015

Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva 2014 var haldin i B&W Hallerne i Danmorku eftir að Emmelie de Forest vann keppnina 2013 með lagið ?Only Teardrops”. Undankeppnirnar tvær voru haldnar 6. mai og 8. mai, og aðalkeppnin var haldin 10 mai. Þetta er i þriðja skiptið sem Danmork hefur hyst keppnina, eftir að hafa hyst hana siðast arið 2001.

Leikvangurinn [ breyta | breyta frumkoða ]

Þann 2. september 2013 tilkynnti danska rikisjonvarpið, DR , að það hefði valið Kaupmannahofn til að hysa keppnina arið 2014. Þeir akvaðu að keppnin yrði haldin a svæði þar sem aður var skipasmiðastoðin Refshaleøen, i B&W Hallerne. Staðurinn var endurgerður til þess að hysa keppnina og nærliggjandi svæði var breytt i Eurovision eyju. [1]

Þattakandur [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrri undankeppnin [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrri undankeppnin for fram 6. mai 2014 .
Spann , Frakkland og Danmork eru lond sem komust beint afram i aðalkeppnina en kusu i fyrri undankeppninni . [2]

Numer [3] Land [3] Tungumal Flytjandi [3] Lag [3] Þyðing Sæti [3] Stig [3]
01 Fáni Armeníu Armenia enska Aram MP3 Not Alone Ekki einn 4 121
02 Fáni Lettlands Lettland enska Aarzemnieki Cake To Bake Kaka til að baka 13 33
03 Fáni Eistlands Eistland enska Tanja Amazing Otrulegt 12 36
04 Fáni Svíþjóðar Sviþjoð enska Sanna Nielsen Undo Ogera 2 131
05 Fáni Íslands Island enska Pollaponk No Prejudice Enga fordoma 8 61
06 Fáni Albaníu Albania enska Hersi One Nights Anger Einnar nætur reiði 15 22
07 Fáni Rússlands Russland enska Tolmachevy Sisters Shine Skina 6 63
08 Fáni Aserbaídsjan Aserbaidsjan enska Dilara Kazimova Start a Fire Byrjaðu eldinn 9 57
09 Fáni Úkraínu Ukraina enska Mariya Yaremchuk Tick-Tock 5 118
10 Fáni Belgíu Belgia enska Axel Hirsoux Mother Moðir 14 28
11 Fáni Moldóvu Moldova enska Christina Scarlat Wild Soul Vilt sal 16 13
12 Fáni San Marínó San Marino enska Valentina Monetta Maybe (Forse) Kannski 10 40
13 Fáni Portúgals Portugal portugalska Suzy Quero Ser Tua Eg vil vera yðar 11 39
14 Fáni Hollands Holland enska The Common Linnets Calm After The Storm Rolegt eftir storminn 1 150
15 Fáni Svartfjallalands Svartfjallaland svartfellska Sergej ?etkovi? Moj Svijet Heimurinn minn 7 63
16 Fáni Ungverjalands Ungverjaland enska Andras Kallay-Saunders Running Hlaupandi 3 127

Seinni undankeppnin [ breyta | breyta frumkoða ]

Seinni undankeppnin for fram 8. mai 2014 .
Þyskaland , Italia og Bretland eru lond sem komust beint afram i aðalkeppnina en kusu i seinni undankeppninni . [2]

Numer [4] Land [4] Tungumal Flytjandi [4] Lag [4] Þyðing Sæti [4] Stig [4]
01 Fáni Möltu Malta enska Firelight Coming Home Koma heim 9 63
02 Fáni Ísraels Israel enska Mei Finegold Same Heart Sama hjarta 14 19
03 Fáni Noregs Noregur enska Carl Espen Silent Storm Hljoður stormur 6 77
04 Fáni Georgíu Georgia enska The Shin and Mariko Three Minutes To Earth Þrjar minutur til jarðar 15 15
05 Fáni Póllands Polland polska/enska Donatan & Cleo My Słowianie - We Are Slavic Við erum Slavneskar 8 70
06 Fáni Austurríkis Austurriki enska Conchita Wurst Rise Like a Phoenix 1 169
07 Fáni Litáen Lithaen enska Vilija Mata?i?nait? Attention Athygli 11 36
08 Fáni Finnlands Finnland enska Softengine Something Better Eitthvað betra 3 97
09 Fáni Írlands Irland enska Can-Linn (featuring Kasey Smith) Heartbeat Hjartslattur 12 35
10 Fáni Hvíta-Rússlands Hvita-Russland enska Teo Cheescake Ostakaka 5 87
11 Fáni Makedóníu Makedonia enska Tijana To The Sky Til himins 13 33
12 Fáni Sviss Sviss enska Sebalter Hunter Of Stars Stjornuleitarinn 4 92
13 Fáni Grikklands Grikkland enska Freaky Fortune feat. RiskyKidd Rise Up Risa upp 7 74
14 Fáni Slóveníu Slovenia enska/slovenska Tinkara Kova? Round And Round Hring og hring 10 52
15 Fáni Rúmeníu Rumenia enska Paula Seling & OVI Miracle Kraftarverk 2 125

Aðalkeppnin [ breyta | breyta frumkoða ]

Aðalkeppnin fer fram 10. mai 2014 .
Þyskaland , Italia , Bretland , Spann og Frakkland eru lond sem komust sjalfkrafa afram i aðalkeppnina . Þau lond eru stundum nefnd Hin storu fimm eða The Big Five . [2]
Danmork komst einnig sjalfkrafa afram i aðalkeppnina vegna þess að það vann arið aður ( 2013 ). Lond sem sigra keppnina komast sjalfkrafa i aðalkeppnina arið eftir.

Numer [5] Land [5] Tungumal Flytjandi [5] Lag [5] Þyðing Sæti [5] Stig [5]
01 Fáni Úkraínu Ukraina Mariya Yaremchuk Tick-Tock 6 113
02 Fáni Hvíta-Rússlands Hvita-Russland Teo Cheesecake 16 43
03 Fáni Aserbaídsjan Aserbaidsjan Dilara Kazimova Start a Fire 22 33
04 Fáni Íslands Island Pollaponk No Prejudice Enga Fordoma 15 58
05 Fáni Noregs Noregur Carl Espen Silent Storm 8 88
06 Fáni Rúmeníu Rumenia Paula Seling & OVI Miracle 12 72
07 Fáni Armeníu Armenia Aram MP3 Not Alone 4 174
08 Fáni Svartfjallalands Svartfjallaland Sergej ?etkovi? Moj Svijet 19 37
09 Fáni Póllands Polland Donatan & Cleo My Słowianie - We Are Slavic 14 62
10 Fáni Grikklands Grikkland Freaky Fortune feat. RiskyKidd Rise Up 20 35
11 Fáni Austurríkis Austurriki Conchita Wurst Rise Like a Phoenix 1 290
12 Fáni Þýskalands Þyskaland enska Elaiza Is It Right 18 39
13 Fáni Svíþjóðar Sviþjoð Sanna Nielsen Undo 3 218
14 Fáni Frakklands Frakkland franska TWIN TWIN Moustache 26 2
15 Fáni Rússlands Russland Tolmachevy Sisters Shine 7 89
16 Fáni Ítalíu Italia Italska Emma La Mia Citta 21 33
17 Fáni Slóveníu Slovenia Tinkara Kova? Round And Round 25 9
18 Fáni Finnlands Finnland Softengine Something Better 11 72
19 Fáni Spánar Spann spænska Ruth Lorenzo Dancing In The Rain 10 74
20 Fáni Sviss Sviss Sebalter Hunter Of Stars 13 64
21 Fáni Ungverjalands Ungverjaland Andras Kallay-Saunders Running 5 143
22 Fáni Möltu Malta Firelight Coming Home 23 32
23 Fáni Danmerkur Danmork enska Basim Cliche Love Song 9 74
24 Fáni Hollands Holland The Common Linnets Calm After The Storm 2 238
25 Fáni San Marínó San Marino Valentina Monetta Maybe (Forse) 24 14
26 Fáni Bretlands Bretland enska Molly Children Of The Universe 17 40

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Siim, Jarmo (2. september 2013). ?Copenhagen announced as host city of Eurovision 2014“ . eurovision.tv . Sott 2. september 2013 .
  2. 2,0 2,1 2,2 Willy Lee Adams. ?Semi-final draw allowcation: Which countries will sing when?“ . Sott 7. mai 2014 .
  3. 3,0 3,1 3,2 3,3 3,4 3,5 ?Eurovision Song Contest 2014 First Semi-Final“ . Sott 9. mai 2014 .
  4. 4,0 4,1 4,2 4,3 4,4 4,5 ?Eurovision Song Contest 2014 Second Semi-Final“ . Sott 9. mai 2014 .
  5. 5,0 5,1 5,2 5,3 5,4 5,5 ?Eurovision Song Contest 2014 Grand Final“ . Sott 9. mai 2014 .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]