한국   대만   중국   일본 
Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva 1959 - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva 1959

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Songvakeppni evropskra
sjonvarpsstoðva 1959
Dagsetningar
Urslit 11. mars 1959
Umsjon
Staður Palais des Festivals et des Congres i Cannes i Frakklandi
Kynnar Jacqueline Joubert
Sjonvarpsstoð Fáni Frakklands Radiodiffusion-Television Francaise RTF
Vefsiða eurovision .tv /event /cannes-1959 Breyta á Wikidata
Þatttakendur
Fjoldi þatttakenda 10
Frumraun landa   Monako
Endurkomur landa   Bretland
Taka ekki þatt   Luxemborg
Þatttakendur a korti
  •    Lond sem taka þatt
Kosning
Sigurlag   Holland ?Een beetje“
1958 ←  Eurovision

Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva 1959 var fjorða songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva. Hun var haldin miðvikudaginn 11. mars 1959 i Cannes i Frakklandi eftir að landið hafði unnið keppnina arið 1958. Holland vann keppnina 1959 með laginu ? Een beetje“ sem flutt var af Teddy Scholten. Þetta var i annað skipti sem landið vann keppnina og i fyrsta skipti sem land vann i annað sinn i keppninni. Auk þess var hofundur texta sigurlagsins, Willy van Hemert, hofundur fyrra sigurlags Hollands ? Net als toen“ , sem vann keppnina arið 1957. Willy var fyrsta manneskjan til að vinna songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva tvisvar.

Staðsetning [ breyta | breyta frumkoða ]

Songvakeppnin for að þessu sinni fram i Palais des Festivals et des Congres hollinni i Cannes i Frakklandi eftir að Frakkland oðlaðist rettinn til að halda keppnina i kjolfar þess að vinna keppnina 1958 með laginu ? Dors, mon amour“ sem flutt var af Andre Claveau. Cannes er staðsett a fronsku rivierunni og hefur lengi verið vinsæll ferðamannastaður og er heimsfræg fyrir kvikmyndahatið sem er haldin þar ar hvert. Palais des Festivals et des Congres var byggt 1949 og hefur oft hyst kvikmyndahatiðina frægu.

Fyrirkomulag [ breyta | breyta frumkoða ]

Þetta ar tok ny regla i gildi sem gerði það að verkum að engir þekktir lagahofundar eða utgefendur mattu taka sæti i domnefndum landanna.

Annað og þriðja sæti fengu að flytja lag sitt aftur i lok keppninnar likt og sigurlagið.

Þatttakendur [ breyta | breyta frumkoða ]

Luxemborg drog sig ur keppni og keppti ekki i fyrsta skiptið i sogu songvakeppninnar. Bretland kom til baka eftir að hafa misst af keppni fyrra ars og lenti i fyrsta sinn i oðru sæti. Landið atti eftir að lenda i oðru sæti i fjortan skipti i viðbot. Monako tok þatt i keppninni i fyrsta skiptið, en lenti i siðasta sæti.

Tveir fyrrum keppendur toku aftur þatt i keppninni 1959. Það voru Birthe Wilke fyrir Danmorku (aður 1957) og Domenico Modugno fyrir Italiu (aður 1958).

Hljomsveitarstjornendur [ breyta | breyta frumkoða ]

  Frakkland - Franck Pourcel

  Danmork - Kai Mortensen

  Italia - William Galassini

  Monako - Franck Pourcel

  Holland - Dolf van der Linden

  Þyskaland - Franck Pourcel

  Sviþjoð - Franck Pourcel

  Austurriki - Franck Pourcel

  Bretland - Eric Robinson

  Belgia - Francis Bay

Urslit [ breyta | breyta frumkoða ]

Roð Land Flytjandi Lag Tungumal Sæti Stig
1   Frakkland Jean Philippe ?Oui, oui, oui, oui“ franska 3 15
2   Danmork Birthe Wilke ?Uh, jeg ville ønske jeg var dig“ danska 5 12
3   Italia Domenico Modugno ?Piove (Ciao, ciao bambina)“ italska 6 9
4   Monako Jacques Pills ?Mon ami Pierrot“ franska 11 1
5   Holland Teddy Scholten ?Een beetje“ hollenska 1 21
6   Þyskaland Alice & Ellen Kessler ?Heute Abend wollen wir tanzen geh'n“ þyska 8 5
7   Sviþjoð Brita Borg ?Augustin“ sænska 9 4
8   Sviss Christa Williams ?Irgendwoher“ þyska 4 14
9   Austurriki Ferry Graf ?Der K und K Kalypso aus Wien“ þyska 9 4
10   Bretland Pearl Carr & Teddy Johnson ?Sing, Little Birdie“ enska 2 16
11   Belgia Bob Benny ?Hou toch van mij“ hollenska 6 9