한국   대만   중국   일본 
Solheimasandur - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Solheimasandur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Solheimasandur með Eyjafjallajokli i baksyn

Solheimasandur er jokulsandur sem myndaðist við jokulhlaup arið 1245 og 1262 og fleiri hlaup en hlaupin komu vegna Kotlugosa . Rennsli stærstu hlaupanna hefur verið aætlað 300 - 400 þusund m3 a sekundu. Framburður fra jokulhlaupum hafa einnig valdið þvi að strondin hefur færst fram. Strondin a milli Hjorleifshofða og Hofðabrekkufjalla hefur færst fram um allt að 4 km.

Jokulsa a Solheimasandi rennur um sandinn. A sandinum er flak af flugvel sem brotlenti þar.

I þjoðsogum Torfhildar Holm segir fra þvi að skessa hafi hafzt við a Solheimasandi undir Eyjafjollum og dregið oft fong að bui sinu, er rak a fjorurnar. Bondinn i Skogum sa til ferða skessunnar er hun bar hnisu a bakinu, er nam við klæðafald hennar og taldi að hun hefði rænt sig og deyddi hana og var lanlitill eftir það.

Flugslys [ breyta | breyta frumkoða ]

Flugvelahræ a Solheimasandi

A sandinum er flak bandariskrar herflugvelar, Douglas C-117D, sem hrapaði a sandinum arið 1973 vegna isingar. Enginn lest. Flakið hefur orðið afangastaður ferðamanna og varð vinsælla eftir að poppstjarnan Justin Bieber kom þangað.