한국   대만   중국   일본 
Siðumuli - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Siðumuli

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Siðumuli er kirkjustaður a Hvitarsiðu i Borgarbyggð . Þar er jarðhiti og eru sogur um mikinn hver sem þar var en hvarf eða færði sig til, suður yfir Hvita og myndi þar geta verið Hurðarbakshver . Þar sem hverinn er talinn hafa verið aður er nu natturuleg laug. I Siðumula var fyrrum utkirkja fra Gilsbakka en sofnuði þar er nu þjonað fra Reykholtsprestakalli . Nuverandi kirkja i Siðumula er steinsteypt og reist arið 1926 . I kirkjunni er altaristafla eftir Eyjolf Eyfells listmalara og skirnarfontur ur graniti eftir Johann Eyfells .

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Þorsteinn Josepsson, Steindor Steindorsson og Pall Lindal (1982). Landið þitt Island, S-T . Orn og Orlygur.
  • Bjorn Hroarsson (1994). A ferð um landið, Borgarfjorður og Myrar . Mal og menning. ISBN   9979-3-0657-2 .
   Þessi Islands grein sem tengist landafræði er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .