Serskoli

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Serskoli er serhæfður skoli a grunnskolastigi og tekur a moti nemendum sem eru talin þurfa serurræði. Serskolar eru i boði þegar þarfir og hagir einstaklinga eru ekki uppfylltar innan veggja almennra grunnskola. Nemendur serskola þurfa oft serstakan stuðning i nami þar sem þeir eiga yfirleitt i erfiðleikum með lærdom vegna fotlunar, felagslegra eða tilfinningalegra erfiðleika. Dæmi um serþarfir sem nemendur lifa með eru langtimabundin veikindi, þroskahomlun, leshomlun og geðroskun. I serskolum starfa fagaðilar eins og serkennarar, þroskaþjalfar, nams- og starfsraðgjafar. Markmið serskola er að veita nemendum jofn tækifæri til nams og virkrar þattoku. Þeir eiga rett a að fa fjolbreytt nam innan um hvetjandi namsumhverfi i samræmi við þarfir og styrkleika til að tryggja aframhaldandi þroska a likamlegri og andlegri getu [1] .

A Islandi byrjaði menntun fatlaðra barna inni a stofnunum og var su fyrsta sett a laggirnar arið 1930 undir nafninu Solheimar i Grimsnesi. Stofnandi Solheima het Sesselja Sigmundsdottir og var fyrsti Islendingurinn sem serhæfði sig i aðhlynningu þroskaskertra. Fleiri stofnanir attu eftir að verða reistar a næstu aratugum vegna mikils urræðaleysis i samfelaginu. Kennarar i almennum grunnskolum gafust fljotlega upp a að leiðbeina bornum með fatlanir og þa voru þessar stofnanir eina urlausnin. A þessum tima voru foreldrar oft sterklega hvattir til að setja bornin sin inn a þessar stofnanir og hafa sem minnst afskipti af þeim. Það var ekki fyrr enn upp ur miðri 20. old að viðhorf foru að taka umskiptum. Fyrsti serskoli landsins het Hofðaskoli og var komið a fot arið 1961. Starfsemi Hofðaskola var seinna meir logð niður og Oskjuhliðaskoli var stofnaður til að fylla i skarðið. Hann starfaði til arsins 2011 þegar Klettaskoli tok við ummonnun barna með fatlanir. [2]

Arið 2020 storfuðu þrir serskolar a hofuðborgarsvæðinu og eru þeir Arnarskoli, [3] Klettaskoli [4] og Bruarskoli [5] . Þa er Arnarskoli sjalfstætt starfandi og sjalfseignarstofnun [3] a meðan Klettaskoli og Bruarskoli eru i eigu Reykjavikurborgar [6] . Af þessum þremur er Arnarskoli sa nyjasti þar sem hann var stofnaður arið 2017 [3] .

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Esther Gunnveig Gestsdottir (2019). ?Skoli fyrir alla: Nam fjolfatlaðra barna i almennum skolum, serdeildum og serskolum“ (PDF) . Sott 2020 .
  2. Kolbrun Osk Eyþorsdottir (Juni 2014). ?Þroun i skolamalum fatlaðra barna a Islandi“ (PDF) . Menntavisindiasvið Haskola Islands . Sott 2020 .
  3. 3,0 3,1 3,2 ?Fyrir hverja er Arnarskoli? ? Skoli fyrir born með þroskafravik“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 4. agust 2020 . Sott 23. mai 2020 .
  4. ?Forsiða“ . Klettaskoli . Sott 23. mai 2020 .
  5. ?Forsiða“ . Bruarskoli . Afrit af upprunalegu geymt þann 7. agust 2020 . Sott 23. mai 2020 .
  6. sigrunb (8. mai 2013). ?Serskolar“ . Reykjavikurborg . Afrit af upprunalegu geymt þann 3. februar 2018 . Sott 23. mai 2020 .