Sækyr

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Sækyr
Sækýr
Sækyr
Visindaleg flokkun
Riki : Dyrarikið ( Animalia )
Fylking : Seildyr Chordata
Flokkur : Spendyr Mammalia
Ættbalkur : Sirenia
Ætt : Trichechidae
Gill, 1872
Ættkvisl : Trichechus
Linnaeus , 1758

Sækyr eða sænaut [1] er stort sjavarspendyr af ættbalknum Sirenia en hann þroaðist ut fra fjorfættum landspendyrum fyrir meira en 60 milljonum ara. Fullorðin sækyr mælist fra 2,5 til 4,5 metra a lengd og getur orðið allt að 700 kg.

Sækyr [ breyta | breyta frumkoða ]

Þessar serkennilegu skepnur er oft kallaðar goðu eða ljufu risarnir. Nafngiftin kemur af þvi hve storar þessar skepnur geta orðið og hve friðsælar þær eru.

Talið er að sækyr hafi aður verið landdyr en gengið i sjoinn fyrir 60 miljon arum. Nanasti frændi þeirra a landi er fillinn , huð þeirra er svipuð og hja frændum þeirra filunum, augu sækua eru svipuð en þa er lika upptalið hvað er likt með þeim. Sækyr eru með ljufustu spendyrum. Sem dæmi um hve friðsamar þær eru er að þær synda alltaf i burtu fra vandræðum ef þess er kostur, þa er talið að sækyr eigi enga natturulega ovini. Til eru þrjar tegundir sækua og eru þær allar i utrymingarhættu. Þær eru Amazon-sækyrin, vestur-afriska sækyrin og vestur-indiska sækyrin sem aðallega verður fjallað um her. Allar eru þær svipaðar i utliti og likjast mest litlum kafbatum þegar þær lata sig liða gegnum vatnið. Meðalsækyr er rumir þrir metrar a lengd og 450 kg. Þær geta þo orðið mun stærri eða allt upp i fimm metrar og 1600 kg. Kvendyrin eru yfirleitt stærri. Sækyr lifa i allt að 70 ar ef þær eru i goðu natturulegu umhverfi og 30 til 35 ar ef þær eru fangaðar.

Ymsar sogur fara af þvi hvernig enskt heiti sækyrinnar, ?manatee“, er til komið. Orðið kemur liklega fra Karibum og þyðir ?brjost“ en sækyrin hefur afkvæmi sitt a spena eins og onnur spendyr. Islenska heitið sækyr kemur væntanlega af þvi að þær eru storar og eru lengi að melta groðurinn sem þær eta, rett eins og kyr . Latneska tegundarheitið manatus þyðir að hafa hendur, en sækyr eru þekktar fyrir að nota framhreifana til að slita upp groður, kroppa i bakka og snerta hvor aðra og hluti sem þær eru forvitnar um.

Lifnaðarhættir [ breyta | breyta frumkoða ]

Sækyr eiga enga þekkta ovini nema manninn, vegna þess hve hægt þær fara, en meðalsundhraði þeirra er 3-5 km a klukkustund. Þar sem þær sækja mest af fæðu sinni nalægt arbokkum og strondum lenda þær oft i arekstrum við hraðbata , sjoþotur og veiðarfæri manna. Sækyr hafa þykka grofa huð, stutta og breiða hreyfa og flatan breiðan sporð . Nasir þeirra lokast þegar þær kafa og lungu þeirra liggja langsum olikt oðurm spendyrum en það eykur jafnvægi þeirra i vatninu. Þær eru með marga voðva sem umlykja lungun og gera að verkum að þær geta andað hraðar fra ser en onnur spendyr og þvi verið fljotar að fara i kaf aftur. Sækyr geta kafað i allt að 15 minutur i einu en venjulega koma þær upp til að anda a 3-5 minutna fresti. Sækyr hafa engin ytri eyru en innri eyru þeirra eru mjog vel þroskuð og þær heyra afar vel. Þær gefa fra ser margs konar hljoð og nota þau i samskiptum sin a milli, hver moðir hefur serstakt hljoð fyrir sinn kalf og hver kalfur akveðið hljoð fyrir sina moður. Þegar þær eru a sundi krækja þær oft saman hondum (hreifum). Sækyr eru mikið fyrir að snerta hver aðra og hjalpast að við að hreinsa hver annarri snikjudyr og groður sem festist a þeim. Þær eru felagslyndar en þurfa samt að hafa visst svigrum utaf fyrir sig, þær ferðast stundum i hopum en lika einar, það er ekkert forystudyr og allir jafn retthair i hopnum. Sækyr a ollum aldri leika ser og oft saman, þær eiga auðvelt með að læra og bregðast fljott við nyjum areitum.

Stofninn [ breyta | breyta frumkoða ]

I Florida eru taldar vera um 2000 sækyr en heimsstofninn af vestur-indiskum sækum er talinn vera 3000 dyr. A veturna sækja þær upp i ar og uppsprettur þar sem vatnið er hlyrra, stundum sjast allt að 300 sækyr við somu uppsprettuna.

Fengitimi og afkvæmi [ breyta | breyta frumkoða ]

Sækyr fjolga ser hægt, kyr þarf að na fimm til niu ara aldri til að verða kynþroska en tarfurinn verður ekki kynþroska fyrr en niu ara. Þegar kemur að fengitima leika dyrin ser mikið saman, klora hvert oðru a maganum, faðmast og kyssast, siðan skiljast leiðir og þrettan manuðum seinna fæðist kalfurinn. Sækyr eiga oftast bara einn kalf i einu þo einstaka tviburar fæðist. Kalfurinn er 25 til 39 kilo og 1,2 metrar við fæðingu, hann er a spena i allt að tvo ar og fylgir moður sinni enn lengur. Spenarnir eru fyrir aftan hreifana, kalfurinn stingur hausnum uppi ?handarkrikann“ og drekkur i kafi. Þegar kalfurinn er manaðargamall byrjar hann að narta i mjukan groður og þegar hann er um arsgamall er hann orðinn 1,8 metra langur og 300 kg. Kalfur fer aldrei langt fra moður sinni þessi fyrstu tvo ar, hann sefur undir hreifum hennar, ofan a baki eða jafnvel a sporði hennar, þau kallast a i sifellu, moðirin kennir kalfinum að velja þann groður sem hann etur, hvar hann finni ferskt vatn til að drekka, leikur við hann og leggur jafnvel fyrir hann þrautir en hun skammar hann lika og stundum fær hann flengingu. Ef sækyr finnur kalfinn sinn i hættu syndir hun a milli kalfsins og hættunnar og siðan styrir hun kalfinum fra hættunni.

Fæða og hirða [ breyta | breyta frumkoða ]

Sækyr eru að eta i allt að niu klukkutima a dag. Fæðan er ymis vatnagroður og laufbloð sem falla af trjam. Magi sækunna er með serstakar bakteriur sem auðvelda meltinguna en samt tekur það næstum sjo daga að melta. Fullorðin sækyr etur um 45 kilo af groðri a dag. Þær hafa engar framtennur en byrja a þvi að merja matinn með horðum gomunum og siðan tyggja þær með joxlunum sem eru 24 til 32. Jaxlarnir eyðast og falla ut en nyir koma upp i staðinn aftast og þrysta tonnunum fram. Eftir hverja maltið þrifa sækyr tennurnar ymist með litlum steinvolum sem þær rulla upp i ser og milli tannanna og spyta svo ut ur ser eða með greinum sem þær joðla a. Þær hafa lika sest nota kaðla, til dæmis i akkerisfestum bata sem tannþrað. Sækyr virðast mjog þrifnar og hjalpast að við að hreinsa hruður, snikjudyr og groður hver af annarri.

Ovinurinn, maðurinn [ breyta | breyta frumkoða ]

Eins og fyrr segir er maðurinn eini ovinur sækyrinnar. Þar sem sækyr eru forvitnar og vingjarnlegar við manninn koma þær oft upp að þeim og batum þeirra með þeim afleiðingum að þær lenda i skrufubloðum og netum. Einnig leita þær að ferskvatni til að drekka hja mannfolki sem lætur vatn renna i slongum fyrir þær. Oft er allskonar dot þar i kring sem þær forvitnast um og jafnvel smakka a og veldur þeim svo tjoni eða dauða. Sett hafa verið log til verndar sækum i Florida þar sem hraði bata og annarra sjofarartækja hefur verið takmarkaður, einnig eru akveðnar reglur um hversu nalægt þeim megi synda.

Þjoðsogur um sækyr [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrir langa longu voru sagnir meðal sjomanna um að þeir hefðu seð gullfallegar skepnur sitja a skerjum. Þegar þeir sigldu framhja heyrðu þeir serkennileg hljoð sem minntu a konur að syngja. Þegar þeir sau siðan sporðinn heldu þeir að þetta væru halfar konur og halfir fiskar. Þeir kolluðu þær sirenur eða hafmeyjar . Islenskar þjoðsogur hafa lika að geyma sagnir um sækyr, þær attu að lifa i sjonum en villast stundum a land, i sogunum voru þessar sækyr eins og venjulegar kyr nema með bloðru yfir gronunum, ef tokst að sprengja bloðruna urðu kyrnar alveg eins og landkyr með þeirri undantekningu að þær voru alltaf graar að lit og er sa litur enn kallaður sægrar. Einnig mjolkuðu þær betur en langaði alltaf i sjoinn aftur.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

  • ?Getur þu lyst fyrir mer hvar sækyr bua og hvernig þær afla ser fæðu?“ . Visindavefurinn .
  • ?Eru sækyr sjonlausar og þa af hverju?“ . Visindavefurinn .
  • ?Hvers vegna do Steller-sækyrin ut?“ . Visindavefurinn .
  • ?Sækyr i Suðurhofum“, grein i Morgunblaðinu 1987
  • Reuters: Florida manatees may lose endangered status
  • Myndir af sækum Geymt 29 oktober 2006 i Wayback Machine
  • USGS safn um sækyr
  • Natturuverndarsiða um sækyr
  • Upplysingar um sækyr Geymt 12 mai 2008 i Wayback Machine
  • Skyrsla um sækyr i Florida, gerð af grunnskolanemurm Geymt 18 mai 2008 i Wayback Machine
  • storkostlag siða um sækyr Geymt 19 februar 2005 i Wayback Machine