한국   대만   중국   일본 
Rudolf Hoss - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Rudolf Hoss

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Rudolf Hoss
Rudolf Hoss við rettarhold sin i Varsja arið 1947.
Fæddur
Rudolf Franz Ferdinand Hoss

25. november 1901 ( 1901-11-25 )
Dainn 16. april 1947 (45 ara)
Danarorsok Tekinn af lifi með hengingu
Þjoðerni Þyskur
Flokkur Nasistaflokkurinn
Maki Hedwig Hensel ?(g. 1929)
Born 5

Rudolf Franz Ferdinand Hoss ( 25. november 1900 ? 16. april 1947 ) var þyskur foringi i SS-sveitum nasista og yfirmaður i Auschwitz-utrymingarbuðunum a arunum 1940 til 1943.

Hann hafði ætlað ser að verða prestur aður en hann var kvaddur i herinn til að berjast i fyrri heimsstyrjoldinni . Eftir striðið gekk hann i Freikops , einkaher sem var skipulagður af liðsforingjum ur þyska hernum ur striðinu. Arið 1922 gekk Hoss i þyska nasistaflokkinn og siðar i Artamenen sem var felag ofgafullra þjoðernissinna sem fyrirlitu borgarlifið og vildi hverfa aftur til einfaldari tima bænda. Eftir odæðisverk þar var hann dæmdur til fimm ara fangelsvistar arið 1923.

I junimanuði arið 1934 bauð Heinrich Himmler honum vinnu hja oryggissveitum nasista, betur þekkt sem SS-sveitirnar , og eftir eilitið hik þaði hann það. Seinna sama ars for hann til Dachau , sem voru fyrstu þrælabuðir þriðja rikisins . Arið 1938 þaði hann stoðu sem buðastjori i Sachsenhausen sem voru þrælabuðir 34 km norður af Berlin. Þar stjornaði hann einni aftokusveit þeirra buða. 30. april arið 1940 var honum boðið yfirmannastarf i Auschwitz.

Talið er að um 1.000.000 til 3.000.000 manns hafi verið myrtar i Auschwitz-utrymingarbuðunum a meðan Hoss for með stjorn þar fra 1940 til 1943. [1]

Eftir seinni heimsstyrjoldina var Hoss handtekinn. Rettað var yfir honum i Varsja , hann dæmdur til dauða og loks hengdur þann 16. april 1947.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Petur Olafsson (1. juni 2005). ?Frelsi viljans i Þriðja rikinu“ . Sagnir . bls. 22.
   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .