Ronnie James Dio

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Ronnie James Dio (2009)
Stytta af Dio i Kavarna, Bulgariu.

Ronnie James Dio fæddur Ronald James Padavona (f. 10. juli , 1942 ? d. 16. mai , 2010 ) var bandariskur tonlistarmaður sem starfaði meðal annars með hljomsveitunum Rainbow, Black Sabbath og sveit sinni Dio . Hann var þekktur fyrir kraftmikla rodd sina og fantasiukennda textagerð. [1] Tonlistarferill hans spannaði meira en 50 ar.

Ronald James Padavona fæddist i Portsmouth i New Hampshire i Bandarikjunum arið 1942 en flutti ungur að arum til New York-fylkis og leit ævinlega a sig sem New York-bua þratt fyrir að hafa buið i Los Angeles seinni part ævinnar. Hann var af itolskum ættum og lærði sem barn a trompet (sem hann þakkaði songhæfileika sina að hluta til). Dio tok þatt i skolahljomsveitum þar sem hann spilaði a trompet og bassa asamt þvi að syngja. Siðar var hann meðlimur bandsins Elf (sem hetu lika m.a. Electric Elves).

Rainbow [ breyta | breyta frumkoða ]

Stora stokkið kom hins vegar þegar Roger Glover , bassaleikari Deep Purple , sa hann spila a kynningartonleikum með hljomsveit sinni Elf i Bandarikjunum og bauð þeim að hita upp fyrir Deep Purple þar vestra. Ritchie Blackmore , gitarleikari Deep Purple , sa að mikið efni var i Dio og bauð honum að syngja með ser a smaskifu. Þessi skifa varð að plotu og Blackmore yfirgaf Deep Purple til að einbeita seð að nyju verkefni: Rainbow . Dio atti nokkur goð ar með Rainbow og tok upp þrjar breiðskifur með þeim. Eftir listrænan agreining við Blackmore akvað Dio að yfirgefa Rainbow þar sem Blackmore vildi snua ser að aðgengilegra rokki. [2]

Black Sabbath [ breyta | breyta frumkoða ]

Sama ar og Ozzy Osbourne var rekinn ur Black Sabbath, 1979, stakk Don Arden (faðir Sharon Osbourne) upp a Dio sem songvara við hljomsveitina. Ur þvi varð. Dio hjalpaði Sabbath að risa upp ur oskustonni og platan Heaven and Hell naði nokkrum vinsældum [3] . Þo að vel hafi farið með þeim i upphafi myndaðist nuningur milli Geezer Butler og Tony Iommi annars vegar og Dio og Vinnie Appice (trommara) hins vegar. Niðurstaðan ur þvi varð að Dio og Appice hættu i Sabbath. Arin 1991-1993 atti Dio endurkomu i Sabbath með plotunni Dehumanizer og svo aftur með hljomsveitinni Heaven and Hell (Dio utgafa Sabbath) 2006?2010 með plotunni the Devil you know .

Dio [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1982 stofnuðu Dio og Appice hljomsveitina Dio . Þeir fengu til liðs við sig irska gitarleikarann Vivian Campbell og skoska bassaleikarann Jimmy Bain sem hafði verið með Rainbow. Þessi liðsskipan varði i þrjar plotur. Hljomsveitin naði vinsældum með frumburði sinum Holy Diver og smaskifum af henni eins og Holy Diver og Rainbow in the Dark .

Arið 2009 tok Dio upp siðasta lag sitt með Dio bandinu, Electra og kom a box-setti með endurutgefnu efni. Dio auðnaðist ekki að klara breiðskifurnar Magica II og III sem voru i bigerð.

Andlat og eftirmalar [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 2009 Dio greindist með magakrabbamein i november og lest i mai 2010. [4] Eiginkona hans Wendy stofnaði sjoðinn Stand up and shout til styrktar krabbameinsrannsoknum eftir andlat hans.

Arið 2021 kemur ut sjalfsævisagan Rainbow in the Dark en Dio hafði ekki fulllokið við hana aður en hann do. Þvi klaraði vinur hans Mick Wall bokina með hjalp Wendy Dio. [5]

Arið 2022 kom ut heimildamyndin Dio: Dreamers Never Die .

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?2012 marks second anniversary of the death of Ronnie James Dio“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 17. agust 2014 . Sott 11. agust 2012 .
  2. Rivadavia, Eduardo. ?Rainbow“ . Allmusic . Sott 10. juli 2010 .
  3. http://www.allmusic.com/album/heaven-hell-mw0000649895
  4. http://news.bbc.co.uk/2/hi/entertainment/8685851.stm
  5. RONNIE JAMES DIO's 'Rainbow In The Dark' Autobiography Gets Official Release Date; Cover Unveiled Blabbermouth, skoðað 18. februar 2021

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]