한국   대만   중국   일본 
Rokkabilli - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Rokkabilli

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Rokkabilli er eitt elsta form rokktonlistar og kom fyrst fram a 6. aratug 20. aldar. Rokkabilli a rætur sinar að rekja til suðurrikja Bandarikjanna og tonlistin er blanda af kantri , sveiflu og takti og trega . Nafnið rokkabilli kemur fra plotugagnrynendum þessa tima en þeir sogðu að þarna væru ?hillbillies“ (isl. sveitadurgar) að spila rokk og rol . [1]

Uppruni [ breyta | breyta frumkoða ]

Elvis Presley

Hægt er að segja að saga rokkabilli nai alveg aftur a 3. aratugs 20. aldar þegar tonlistarmenn foru að blanda saman kantri og blus en það var ekki fyrr en afgerandi rokktaktivar bætt við að stefnan myndaðist.

Gullold rokkabilli var stutt lifuð en hun byrjaði um miðjan 6. aratug seinustu aldar. Þa hafði stefnan motað með ser afgerandi einkenni i bæði hljom og lagasmið. Þessi einkenni voru, meðal annars, hraður ryþmagitar, handplokkaður bassi og oftar en ekki dansvænn taktur. [2]

Með fyrstu tonlistarmonnunum til að na vinsældum innan rokkabilli stefnunnar var Bill Haley en hann spilaði með hljomsveit undir nafninu Bill Haley & His Comets . Arið 1954 gafu þeir ut lagið ? Rock Around The Clock “ sem fyrst um sinn naði takmorkuðum vinsældum en stuttu eftir það slogu þeir i gegn með laginu ? Shake, Rattle and Roll “. Likt og morg log innan þessarar stefnu var lagið abreiða af lagi með svortum tonlistarmanni. Það er einmitt einkennandi fyrir rokkabilli að nanast allir tonlistarmenn innan stefnunnar voru hvitir karlmenn enda þroaðist stefnan i suðurrikjum Bandarikjanna þar sem svartir hofðu litil sem engin rettindi eða ahrif. [2] [3]

Seinna sama ar gaf Elvis Presley , þa 19 ara og oreyndur, ut sina fyrstu smaskifu með laginu ? That’s Allright “ sem var einnig abreiða a lagi eftir svartan tonlistarmann. Platan var gefin ut af plotuutgafunni Sun Records sem seinna atti eftir að koma morgum helstu rokkabillistjornum þessa timabils a framfæri. [1] [4]

Einn af þeim tonlistarmonnum var Johnny Cash sem hafði verið að reyna fyrir ser sem kantri og gospel songvari þar til hann hof samastarf með Sun Records. Fyrsta smaskifa hans var lagið ? Cry! Cry! Cry! “ en su plata naði 14. sæti a Billboard listanum i Bandarikjunum. [5]

Rokkabilli naði loks heimsathygli i kringum arið 1956 með slogurum a við ? Blue Suede Shoes “ með Carl Perkins (sem Elvis Presley flutti siðar), ? Folsom Prison Blues “ með Johnny Cash og ? Be-Bop-A-Lula “ með Gene Vincent . [6]

Konur i Rokkabilli [ breyta | breyta frumkoða ]

Þo að rokkabilli hafi fyrst og fremst verið tonlist hvitra karla þa attu nokkrar konur farsælan rokkabilli feril þo þær hafi flestar vera seinna i þvi en karlarnir. [1]

Su frægasta er an efa Wanda Jackson en hun hefur bæði verið kolluð drottning og forsetafru rokkabillisins. Hun gaf ut sina fyrstu plotu, ? I gotta know “ arið 1956 hja plotuutgafunni Capitol en su smaskifa naði hæst 15. sæti a vinsældarlista i Bandarikjunum. Wanda atti siðan fleiri smelli a við ? Mean, Mean Man “, ? Fujiyama Mama “ (sem naði efsta sæti a vinsældarlista i Japan), ? Let’s Have A Party “, ? Riot In Cell Block #9 “ og fleiri en log hennar einkenndust af þvi að blanda saman rokkabilli og kantri og urðu þau þvi vinsæl viða. [7]

Wanda helt afram að spila rokkabillitonlist þegar leið a 7. aratuginn , þo svo að tonlistin væri farin að tapa vinsældum en arið 1965 sneri hun se alfarið yfir i kantri tonlist. Hun hefur siðan hlotið miklar vinsældir nylega eftir að hun gaf ut plotuna The Party Ain't Over með tonlistarmanninum Jack White arið 2011. [7]

Fleiri kvennrokkabilli songkonur voru Jo Ann Campbell , hin unga Janis Martin (frægust fyrir smellina ? Drugstore Rock’n’Roll “ og ? My Boy Elvis “ og ?kvenkyns Elvis“ Alis Lesley sem kom fram með harið sleikt aftur og gitar um halsinn likt og atruunargoðið sjalft, Elvis Presley. [8]

Hnignun [ breyta | breyta frumkoða ]

Vinsældir rokkabillis i Bandarikjunum foru dvinandi upp ur 1960 en stefnan helt þo þonokkrum vinsældum i Bretlandi vel fram a 7. aratug 20. aldar. Hnignun vinsælda rokkabillis ma rekja til nokkurra atburða en þo aðallega til þess að margir vinsælustu tonlistarmenn stefnunnar sneru aftur til kantri uppruna sinna og það að Elvis gekk i herinn. [6]

Dauði tonlistarmanna a við Buddy Holly og Ritchie Valens er einnig talinn hafa minnkað ahuga almennings a geiranum. [1]

Endurreisn Rokkabilli [ breyta | breyta frumkoða ]

Poison Ivy. Gitarleikari The Cramps

A seinni hluta 8. aratugarins , þa serstaklega i kjolfar dauða Elvis arið 1977, for rokkabilli timabilið og allt sem þvi fylgdi að njota vinsældar aftur. Rokkabilli endurreisnarmenn voru upp a sitt besta a 9.aratugnum en þa komu tonlistarmenn eins og Stray Cats , Sha Na Na og Shakin’ Stevens fram. [9]

Eldri tonlistarmenn likt og Charlie Feathers og Johnny Burnette’s Rock and Roll Trio urðu einnig mikið vinsælli þa en þeir hofðu aður. Þar sem endurreisn rokkabillis var grasrotarstefna kemur ekki a ovart að hun hafi blandast við aðrar neðanjarðarstefnur i gangi a þessum tima. Sækobilli kom þa fram en þar spiluðu hljomsveitir likt og The Cramps og Mojo Nixon tonlist i anda gamla rokkabillisins en með hraleika og havaða ponksins . [10]

Endurreisn rokkabillis fylgdi einnig mjog afgerandi tiska en folk for að klæða sig eins og svokallaðar ?greasers“ sem voru gerðir svo odauðlegir i myndinni Grease . Strakar i leðurjokkum og með sleikt aftur harið og stelpur i gamaldags kjolum með storum pilsum og klut i harinu voru i anda ?pin-up“ fyrirsæta 6. aratugarins en fyrirbæri eins og tattuveringar, yktar tubereraðar hargreiðslur og klæðnaður i anda hryllings B-mynda voru einnig viðloðandi stefnuna.

Islenska sveitin Langi Seli og skuggarnir (stofnuð 1988) spilar rokkabilli. Danska sveitin Volbeat (stofnuð 2001) blandar saman rokkabilli og þungarokki .

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 Cramton, Luke og Dafydd Rees. Rock and Pop; Year by Year - The Fifties . bls. 10-89 (Dorling Kindersley Limited, London.)
  2. 2,0 2,1 ?Rockabilly“ , Allmusic . Skoðað 1. mai 2012.
  3. Eder,Bruce. ?Bill Haley“ , Allmusic . Skoðað 1. mai 2012.
  4. Unterberger, Richie. ?Elvis Presley“ , Allmusic . Skoðað 1. mai 2012.
  5. Erlewine, Stephen Thomas. ?Johnny Cash“ , Allmusic . Skoðað 1.mai 2012.
  6. 6,0 6,1 Morrison, Craig. ?Rockabilly“ , Britannica . Skoðað 1. mai 2012.
  7. 7,0 7,1 Wolff, Kurt. ?Wanda Jackson“ , All Music . Skoðað 1. mai 2012.
  8. Stollak, Sarah. ?Rockabilly Women“ Geymt 5 januar 2012 i Wayback Machine , All Music . Skoðað 1. mai 2012.
  9. ?Rockabilly Revival“ Geymt 26 januar 2012 i Wayback Machine , All Music . Skoðað 1. mai 2012.
  10. All Music ?Psychobilly“ Geymt 28 desember 2011 i Wayback Machine , All Music . Skoðað 1. mai 2012.