Robert Oppenheimer

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Eðlisfræði
20. old
Nafn: J. Robert Oppenheimer
Fæddur: 22. april 1904
New York-borg , New York , Bandarikjunum
Latinn 18. februar 1967 (62 ara)
Princeton , New Jersey , Bandarikjunum
Svið: Fræðileg eðlisfræði
Helstu ritverk: Zur Quantentheorie kontinuierlicher Spektren (1927)
Alma mater: Harvard-haskoli ( BA )
Christ's College, Cambridge
Georg-August-haskolinn i Gottingen ( PhD )
Helstu
vinnustaðir:
Kaliforniuhaskoli i Berkeley
Tæknihaskolinn i Kaliforniu
Los Alamos-rannsoknarstoðin
Institute for Advanced Study
Undirskrift:

Julius Robert Oppenheimer ( 22. april 1904 ? 18. februar 1967 ) var bandariskur eðlisfræðingur af þyskum gyðingaættum og yfirmaður visindarannsokna við Manhattan-verkefnið , sem var sett a laggirnar i seinni heimsstyrjoldinni i þvi skyni að smiða fyrstu kjarnorkusprengjuna i Los Alamos-rannsoknarstoðinni i Nyju Mexiko . Oppenheimer sem nefndur hefur verið ?faðir atomsprengjunnar “ harmaði smiði kjarnorkusprengjunnar og eyðingamatt hennar eftir að hun var notuð a japonsku borgirnar Hiroshima og Nagasaki .

Þegar eyðingarmattur sprengjunnar kom i ljos let Oppenheimer eftir ser hin fleygu orð ?Nu er eg Dauð­inn, eyð­ing­ar­afl heims­ins“ (e. Now I am become Death, the destroyer of worlds ), sem er visun i hinduaritninguna Bhagavad Gita . [1]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Birgir Þor Harðarson (7. agust 2015). ?Nu er eg Dauðinn, eyðingarafl heimsins“ . Kjarninn . Sott 13. desember 2021 .