Ritskoðun

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Ritskoðun er hverjar þær homlur sem lagðar eru a tjaningarfrelsi einstaklinga af þeim sem með ritkoðunarvald fer. Hugmyndafræði er liggur að baki ritskoðunar er mismunandi eftir menningarheimum eða astandi sem rikjandi er. Ritskoðun felst i þvi að fjarlægja efni eða koma i veg fyrir birtingu þess, þyki það ofbjoða velsæmisvitund almennings, eða af oðrum orsokum skaða rikjandi viðhorf, stjornarfar eða hagsmuni þar sem ritskoðun er a annað borð beitt.

I 73. gr. stjornarskrar Islands, sbr. 11. gr. stjornskipunarlaga nr. 97/1995, segir:

Allir eru frjalsir skoðana sinna og sannfæringar.
Hver maður a rett a að lata i ljos hugsanir sinar, en abyrgjast verður hann þær fyrir domi. Ritskoðun og aðrar sambærilegar talmanir a tjaningarfrelsi ma aldrei i log leiða.
Tjaningarfrelsi ma aðeins setja skorður með logum i þagu allsherjarreglu eða oryggis riksisins, til verndar heilsu eða siðgæði manna eða vegna rettinda eða mannorðs annarra, enda teljist þær nauðsynlegar og samrymist lyðræðishefðum.

Flokkar ritskoðunar [ breyta | breyta frumkoða ]

Forsendur ritskoðunar [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Ritskoðun af siðferðilegum astæðum : Ritskoðun getur verið beitt til að koma i veg fyrir birtingu efnis sem misbjoða almennu velsæmi eða talin eru skaða siðferðisvitund almennings, t.d. bann við birtingu klams eða serstakra tegunda klams,t.d. barnaklams. Einnig birtingu efnis með serstaklega grofu ofbeldi.
  2. Ritskoðun af stjornmalalegum astæðum : Ritskoðun sem beitt er af stjornvoldum til að hindra birtingu upplysinga eða skoðana sem stjornvold telja skaðleg rikjandi stjornhofum. I þeim tilfellum telja stjornvold að birting upplysinga eða skoðana syni veikleika rikjandi valds og veiti stjornarandstoðu aukið fylgi. Ennfremur eru fordæmi fyrir að stjornvold reyni að beita ritskoðun til að hindra umfjollun um kosningaaætlun sina eða barattuaðferðir (sja Watergate).
  3. Ritskoðun af truarlegum astæðum : Ritskoðun af svipuðum meiði og stjornmalaleg ritskoðun eða þegar raðamenn rikjandi truar eru þess megnugir með stjornmalavaldi til að ritskoða boðun og skilaboð annarra truarbragða.
  4. Ritskoðun af hernaðarlegum astæðum : Við styrjaldarastand er algengt að yfirvold beiti ritskoðun til að reyna að koma i veg fyrir að hernaðarupplysingar berist til ovinarins. [1]
  5. Ritskoðun af viðskiptalegum astæðum : Ritskoðun sem fyrirtæki eða hagsmunasamtok beita eða reyna að beita til að tryggja viðskiptalega hagsmuni sina. Fjolmiðlar geta beitt sjalfa sig ritskoðun til að koma i veg fyrir tap a auglysingatekjum, með þvi að birta ekki neikvæða umfjollun um auglysendur.

Gerðir ritskoðunar [ breyta | breyta frumkoða ]

Virk ritskoðun [ breyta | breyta frumkoða ]

Ritskoðun er virk þegar stjornvold eða aðrir þeir sem stjorn hafa a fjolmiðlum eða oðrum birtingarmiðlum tjaningar, skoða efni fyrir birtingu og akvarða um hvort efnið verður birt eða fyrirskipa breytingar a þvi. Þetta form ritskoðunar hefur att verulega undir hogg að sækja siðustu ar og aratugi með auknu upplysingaflæði milli svæða og heimshluta, ekki sist með tilkomu veraldarvefsins.

Ibuar vesturlanda tengja ritskoðun yfirleitt stjornvoldum sem stjorna með alræðisvaldi, leynt eða ljost, þ.e. miðstyrðri ognarstjorn sem styrist af einstaklingum eða flokksvaldi frekar en stjornarskra og lyðræði; þar sem kosningarurslitum er gjarnan hagrætt, stjornmalaflokkum beitt til að skapa fjoldafylgi um tiltekinn boðskap flokksins með miðstyrðum aðferðum og engin trygging er fyrir almennum mannrettindum. Dæmi um rikisvald sem hagar ser a þessa lund eru fjolmorg nær og fjær i tima og rumi og ma nefna t.d. Þyskaland fra valdatoku Nasista a fjorða aratugnum og nær i tima, stjorn Roberts Mugabes i Zimbabwe i dag.

Eigin ritskoðun [ breyta | breyta frumkoða ]

Eigin ritskoðun, eða sjalfsritskoðun , er þegar hofundar og þeir er stjorna birtingu efnis beita sjalfa sig ritskoðun af ymsum astæðum. Astæðurnar geta verið:

1. Lagalegar. Þ.e. ekki er birt efni sem bannað er með logum og þannig liklegt að geti skapað þeim sem birtir eða er abyrgur fyrir birtingu hættu að að vera sottur til saka og dæmdur til refsingar og/eða skaða-eða miskabota. "Hver sem skyrir opinberlega fra einkamalefnum annars manns, an þess að nægar astæður seu fyrir hendi, er rettlæti verknaðinn, skal sæta sektum eða fangelsi allt að einu ari." [2]

I Alþjoðasamningi um borgaraleg og stjornmalaleg rettindi sem staðestur var af alþingi 28. agust 1979 eru akvæði sem bæði styrkja ritfrelsi og setja þvi skorður: "Serstakar skyldur og abyrgð felast i þvi að nota ser rettindi þau sem um getur i 2. mgr. þessarar greinar. Þvi ma takmarka þessi rettindi að vissu marki, en þo aðeins að þvi marki sem mælt er i logum og er nauðsynlegt:

(a) til þess að virða rettindi eða mannorð annarra;

(b) til þess að vernda þjoðaroryggi eða allsherjarreglu (ordre public), eða heilbrigði almennings eða siðgæði." [3]

2. Almenningsalit / rikjandi viðhorf. Sjalfsritskoðun getur verið beitt t.d. af fjolmiðlum vegna otta við að reiði almennings beinist gegn viðkomandi falli birting tiltekinna upplysinga ekki að rikjandi viðhorfum - eða se til þess fallin að skaða imynd viðkomandi miðils eða hofundar. Sem dæmi ma nefna er DV nafngreindi mann er sakaður hafði verið fyrir kynferðisafbrot aður en formleg akæra var gefin ut og a meðan malið var i rannsokn. I kjolfarið reis upp reiðialda almennings og fjoldauppsagnir a blaðinu og skommu siðar var gert hle a utgafunni og ritstjorarnir letu af storfum. I ljosi þessarar reynslu ma telja vist að fjolmiðlar hugsi sig um tvisvar aður en alika upplysingar eru birtar.

A sama hatt virkar "jafningjaþrystingur" a t.d. visindamenn sem birta ekki skoðanir eða niðurstoður sem ganga gegn rikjandi viðhorfum og kenningum nema að vel hugsuðu mali.

3. Personulegir eða efnahagslegir hagsmunir. Einstaklingar geta ritskoðað eigin verk til að gæta fjarhagslegra hagsmuna, þ.e. til að styggja ekki eða veikja andstoðu þeirra sem þeir byggja fjarhagslega afkomu a. Ennfremur ritskoða einstaklingar verk sin til að særa ekki eða moðga aðila sem þeir tengjast a einhvern hatt personulegum bondum.

Ritskoðun með takmorkun aðgangs að upplysingum [ breyta | breyta frumkoða ]

I rikjum a borð við Island þar sem bein ritskoðun er ekki stunduð geta stjornvold beitt obeinni ritskoðun með þvi að takmarka þær upplysingar sem almenningur hefur aðgang að. Sem dæmi ma nefna þa tregðu a að afhenda gogn um simahleranir: ?Kjartan segir að gognin seu geymd a Þjoðskjalasafni og honum hafi i tvigang i sumar verið neitað um aðgang að þeim, bæði um frjalsan aðgang og einnig um aðgang að þeim með somu skilmalum og sagnfræðingurinn“, Kjartan Olafsson, fyrrverandi alþingismaður i Mbl. 16.9.2006. [4]

Dæmi um ritskoðun a Islandi [ breyta | breyta frumkoða ]

Mal Þorgeirs Þorgeirsonar [ breyta | breyta frumkoða ]

Um malið ma lesa nanar i færslunni um Þorgeir Þorgeirson gegn islenska rikinu .

Fram a 10. aratug 20. aldar kvað islensk meiðyrðaloggjof a um að ekki mætti segja satt um embættismenn a opinberum vettvangi ef sannindin væru sett fram ?oviðurkvæmilega“. A grundvelli þessara laga var Þorgeir Þorgeirson , rithofundur og kvikmyndagerðarmaður, dæmdur fyrir grein sem hann skrifaði um logregluofbeldi a Islandi arið 1983, þar sem meðal annars var talað um ?oargadyr i einkennisbuningum“. Kært var, og dæmt, fyrir þa setningu, asamt tilvitnunum i viðmælendur sem lystu logregluofbeldi sem þeir sogðust hafa orðið fyrir og heilbrigðisstarfsfolk sem staðfesti frasagnirnar. Þegar domurinn var staðfestur i Hæstaretti sotti Þorgeir mal við Mannrettindadomstol Evropu . Hann var fyrstu ologlærðra manna til að flytja mal sitt við þann domstol sjalfur. Þorgeir vann malið og var Islandi knuið til að breyta meiðyrðaloggjofinni i kjolfarið. [5]

I sjonvarpsviðtali sem Stefan Jon Hafstein tok við Þorgeir eftir að malinu lauk, sagði Þorgeir meðal annars: ?Eitt af þvi sem eg furðaði mig a var ahugaleysi blaðamanna, ahugaleysi Rithofundasambandsins, og það var ahugaleysi allra um þetta einkennilega hugtak. Og eg held þvi fram að það se afskaplega mikil ritskoðun herna en hun er vel dulin. Hun er fyrst og fremst sjalfsritskoðun sem hefur grafið um sig i leynum og a longum tima.“ [6]

Ritskoðun innan Frettablaðsins [ breyta | breyta frumkoða ]

Ingi Freyr Vilhjalmsson , blaðamaður, segir i bokinni Hamskiptin fra fjolmorgum dæmum um ritskoðun fretta og annarrar umfjollunnar innan fjolmiðla. Ingi segir meðal annars um Hafliða Helgason, annan ritstjora Markaðarins sem var fylgirit Frettablaðsins : ?Eg starfaði a Frettablaðinu a þessum tima og man vel eftir þvi hvernig hann reyndi itrekað að koma i veg fyrir að aðrir blaðamenn en þeir sem storfuðu a Markaðnum skrifuðu um islensk fyrirtæki og utrasina með rokum eins og þeim að gagnrynin og aðgangshorð skrif gætu eyðilagt tengsl viðskiptablaðsins við viðkomandi fyrirtæki og fleira i þeim dur.“ [7] Þa greinir Ingi Freyr fra þvi að ritstjorinn hafi tekið akvorðun um að gagnryni a islenskt viðskiptalif sem birtist i danska dagblaðinu Berlingske Tidende 2004 skyldi ekki tekin til umfollunar i blaðinu nema til að hafna henni. Þa segist Ingi Freyr hafa orðið vitni að þvi, arið 2007, i tilefni frettar um Ibuðalanasjoð, að ?Hafliði kom stormandi inn a golf hja innlendu frettadeildinni morguninn sem frettin birtist i blaðinu. Hann helt a blaðinu i hendinni, benti a frettina og sagði við blaðamanninn: ?Veistu hvaða ahrif þessi frett gæti haft a markaðinn?“ Flestar aðrar frasagnir Inga Freys af ahrifum viðskiptalifsins a fjolmiðla a þessu timabili snuast um efni sem birtist og var samið undir þeim ahrifum, frekar en efni sem birtist ekki.

Forgun a sogu Thors-ættarinnar [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 2005 let bokautgafan Edda farga ollu fyrsta upplagi bokar Guðmundar Magnussonar sagnfræðings um sogu Thors-fjolskyldunnar, alls 1500 eintokum. Edda var þa i eigu Bjorgolfs Guðmundssonar , bankastjora Landsbankans . Segir Ingi Freyr Vilhjalmsson fra þvi i Hamskiptunum að astæðan hafi verið, eins og fram hefði komið i fjolmiðlum, umfjollun ?um hjonaband Þoru Hallgrimsson, eiginkonu Bjorgolfs, og stofnanda nasistaflokks Bandarikjanna, Georgs Lincolns Rockwell “. [7] (Bls. 69) Haft er eftir heimildamanni að Bjorgolfur hafi hætt við að veita nytt hlutafe i utgafuna vegna malsins og hun i kjolfarið farið a hausinn. Pall Bragi Kristjonsson, þaverandi forstjori Eddu, sem tok þa akvorðun að farga bokinni, segir malið hafa verið ?kjarnorkuslys“ a sinum ferli (73). Um malið segir Ingi freyr: ?I ljosi þess hvað ritskoðun og forgun a bok er mikil atlaga að grundvallarhugmyndinni um tjaningarfrelsi i vestrænum lyðræðisrikjum er merkilegt að umræðan um þennan atburð hafi ekki verið meiri.“ (75)

Tilraunir til að leggja DV niður [ breyta | breyta frumkoða ]

Eftir að fjallað var um hjonaband Þoru Hallgrimsson og Georgs Lincoln Rockwell i DV , i kjolfar fretta um forgun bokarinnar, gerði Bjorgolfur Thor Bjorgolfsson , sonur Bjorgolfs Guðmundssonar, tilraunir til að kaupa dagblaðið, ?til þess eins að leggja blaðið niður“.Asgeir Friðgeirsson kom fram fyrir hond Bjorgofs Thors i fjolmiðlum vegna malsins og staðfesti asetninginn. Hann sagði kauptilboðið vera ?lokaurræði eftir að … ekki var orðið við með einum eða neinum hætti oskum manna um að lata af þessari mannfjandsamlegu stefnu blaðsins.“ [7] (76)

Sjalfsritskoðun i aðdraganda bankahruns [ breyta | breyta frumkoða ]

I viðauka 1 við skyrslu Rannsoknarnefndar Alþingis um orsakir bankahrunsins segir i niðurstoðum um fjolmiðla: ?Flestir miðlarnir voru i eigu somu aðila og atthu helstu fjarmalafyrirtækin og þott ekki hafi verið synt fram a bein ahrif eigenda a frettaflutning, þa virðist sjalfsritskoðun vera utbreidd i islensku samfelagi,“ [8] (210) ennfremur: ?Upplysingafulltruar i fullu starfi hja fjolmiðlafyrirtækjum gerðu sitt til að skekkja myndina“. (210?211)

Aukin sokn i Ritskoðun [ breyta | breyta frumkoða ]

Þvi hefur verið haldið fram að valdsækin (authoritarian) stjornvold hafi aukið ritskoðun siðustu ar og ma t.d. nefna aðgerðir stjornvalda i Bandarikjum Norður Ameriku i kjolfar hryðjuverkanna 11.september 2001 en stjornvold letu loka fjolda vefsiða [9] og hertu mjog a eftirlit með birtingu upplysinga sem talið var að ognuðu oryggi almennings ( visan til allsherjarreglu ). A sama hatt hefur um arabil oheimilt að auglysa afengi og tobak a Islandi með visan til allsherjarreglu eða til verndar heilbrigði almennings og siðgæði.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Þorgeir Þorgeirson gegn islenska rikinu .

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. [1] Log nr. 9/1940 um heimild fyrir rikisstjornina til að banna að veita upplysingar um ferðir skipa
  2. Log nr. 19/1940 gr.229 [2]
  3. [3] Staðfesting a Alþjoðasamningi um borgaraleg og stjornmalaleg rettindi nr. 10/1979 §19 mgr.3
  4. [4] Vefutgafa Morgunblaðsins 16.9.2006, skoðað 23.7.2008
  5. ?COURT Malsskjol Þorgeirs Þorgeirssonar fyrir Mannrettindadomstoli Evropu, birt a vef hans, Leshusi . Afrit af upprunalegu geymt þann 20. januar 2012 . Sott 7. juni 2014 .
  6. Viðtal við Þorgeir Þorgeirsson i þættinum Sjonarmið a Stoð 2. Dagsetning okunn.
  7. 7,0 7,1 7,2 Vilhjalmsson, Ingi Freyr (2014). Hamskiptin: þegar allt varð falt a Islandi . Reykjavik: Verold. bls. 34.
  8. Aðdragandi og orsakir falls islensku bankanna 2008 og tengdir atburðir , Rannsoknarnefnd Alþingis 2010, 8. hefti
  9. [5] Geymt 13 oktober 2008 i Wayback Machine Vefsiða Landssambands gegn ritskoðun (National Coalition Agains Censorship, skoðuð 23. juli 2008