한국   대만   중국   일본 
Reykjavik Energy Invest - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Reykjavik Energy Invest

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Reykjavik Energy Invest (eða REI ) er viðskiptaþrounar- og fjarfestingararmur Orkuveitu Reykjavikur [1] . Fyrirtækið serhæfir sig i starfsemi tengdri virkjun a jarðhitaorku. REI var stofnað i mars 2007 . Akveðið var þann 4. oktober 2007 að sameina Reykjavik Energy Invest og Geysir Green Energy [2] , en siðar var horfið fra þvi eftir að meirihlutaskipti urðu i borgarstjorn Reykjavikur.

Upphaf REI [ breyta | breyta frumkoða ]

Grunnhugsunin að baki REI var að nyta serþekkingu sem byggst hefur upp innan Orkuveitu Reykjavikur a sviði Jarðvarmanytingar a erlendum vettvangi. Orkuveitan var eigandi felagsins að fullu i fyrstu. Bjarni Armannsson kom siðan inn i hluthafahop REI i september 2007. Þa var tilkynnt um markmið felagsins, að afla 50 miljarða i hlutafe sem nota ætti i framkvæmdir og rannsoknir. Bjarni sjalfur lagði til 500 miljonir i felagið. Stefnt var að þvi að Orkuveitan yrði eigandi 40 prosenta hluta i felaginu.

Deilur um sameininguna [ breyta | breyta frumkoða ]

I byrjun oktober 2007 urðu malefni fyrirtækisins að miklu politisku bitbeini i borgarstjorn Reykjavikur meðal meirihlutastjornar Sjalfstæðisflokks og Framsoknarflokks . Deilt var um hvort og hvenær Reykjavikurborg ætti að selja hlut sinn i fyrirtækinu. Lyktaði þeim deilum með þvi að Framsoknarflokkur sleit stjornarsamstarfi við Sjalfstæðisflokk [3] og tok upp nytt samstarf við Frjalslynda flokkinn , Vinstri Græna og Samfylkinguna .

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Ensk heimasiða Orkuveitu Reykjavikur“ . Afrit af upprunalegu geymt þann 13. oktober 2007 . Sott 12. oktober 2007 .
  2. Lykilkraftar utrasar orkugeira sameinast; grein i Frettablaðinu 2007
  3. http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1296430 Grein mbl.is um myndun nyrrar borgarstjornar

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]