한국   대만   중국   일본 
Ramses 2. - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Ramses 2.

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Stytta af Ramsesi 2. i Torino

Ramses 2. eða Ramses mikli ( fornegypska : R? msj ; um 1303 f.Kr. ? 27. juni 1213 f.Kr. ) var þriðji farao nitjandu konungsættarinnar og rikti fra 1279 f.Kr. til dauðadags. I hans valdatið lagði Egyptaland hið forna undir sig lond fyrir botni Miðjarðarhafs ( Kanansland ) og i Nubiu . Hann reisti ser nyja hofuðborg, Pi-ramses , a rustum hinnar fornu Avaris a Nilarosum . Hann er talinn hafa stofnað bokasafn i Þebu i kringum 1250 f.Kr. sem innihelt yfir 20.000 rit.


Fyrirrennari:
Seti 1.
Farao
(1279 ? 1213)
Eftirmaður:
Mernepta


   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .