Rafras

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Einfold rafras, eða svokolluð RCL ras.

Rafras er samtenging rasaeininga eða ihluta eins og rafviðnama , spanspola , þetta og rofa . Rafras hefur lokaða hringras sem rafstraumur gengur um.

Logmal rasafræðinnar [ breyta | breyta frumkoða ]

Allar rafrasir luta eðlisfræðilegum logmalum . Nokkur þeirra eru

  1. Straumlogmal Kirchhoffs (KCL): summa strauma sem koma að hnutpunkti er jofn summu strauma sem fara fra hnutpunkti.
  2. Spennulogmal Kirchhoffs (KVL): summa spennufalla eða -risa um lokaða lykkju i rafras er alltaf null.
  3. Logmal Ohms : spenna yfir viðnam er jofn margfeldi viðnamsins og straumsins sem rennur i gegnum það.
  4. Logmal Nortons: hvaða ras sem inniheldur aðeins samviðnam og spennulindir og hefur tvær ytri tengingar er hægt að umbreyta i jafngilda ras sem inniheldur eingongu straumlind tengda samhliða við samviðnam.
  5. Logmal Thevenins: hvaða ras sem inniheldur aðeins samviðnam og spennulindir og hefur tvær ytri tengingar er hægt að umbreyta i jafngilda ras sem inniheldur eingongu spennulind raðtengda við samviðnam.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Itarefni um rafrasir
Forrit sem hermir rafras