한국   대만   중국   일본 
Rafbok - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Rafbok

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Amazon Kindle lesbretti

Rafbok er bok sem gerð er aðgengileg a stafrænu formi og samanstendur af texta og/eða myndum.

Rafbækur ma lesa með meðal annars i borðtolvu , farsima , snjalltoflu eða lestolvu . Rafbokum er hægt að hlaða niður fra rafbokaveitum a ymsum vefsiðum og netverslunum eins og Amazon.com og iBookstore . Oftast eru rafbækur utgafur prentaðra boka , en rafbækur eru ekki endilega prentaðar lika. Helstu tæki sem eru notuð til að lesa rafbækur eru Amazon Kindle , Borders Kobo , Sony Reader og iPad .

Rafbækur geta verið með mismunandi skraarsniði ; textaskra, ritvinnsluskjal eða vefsiða. Algengustu skraarsnið rafboka eru til PDF , ePub , Kindle og MobiPocket .

Rafbækur er hægt að fjolfalda, dæmi eru um þeim se dreift an þess að rithofundur eða utgefand fai greitt fyrir.

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrstu rafbækur voru gefnar ut arið 1971 i Gutenberg-verkefninu . Verkefnið samanstendur af verkum ekki lengur undir hofundarrettarvorn og gerir notendum kleift að hlaða bækurnar niður okeypis. Bækurnar fra Gutenburg fast i mismunandi skraarsniðum og þannig er hægt að lesa þær með flestum tækjum. [1]

Fyrstu bækur sem skrifaðar voru serstaklega sem rafbækur voru faar og snerust um takmorkuð efni fyrir serstaka hopa, til dæmis voru margar þeirra tæknilegar handbækur sem fjolluðu um tolvunarfræði eða framleiðsluaðferðir. Við þroun internetsins a tiunda aratugnum varð miklu einfaldara að na i rafbækur.

Rafbækur a Islandi [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrsta islenska rafbokin sem kom ut var bokin Zen og listin um viðhald velhjola i þyðingu Sigurðar A. Magnussonar a vegum Eddu utgafu arið 2010. [2] Arið 2011 var virðisaukaskattur a rafbækur lækkaður ur 25,5% i 7% og varð þar með sa sami og a venjulegum bokum. [3] Ari seinna, 2012, var rafbokamarkaðurinn aðeins agnarogn af islenskum bokamarkaði. [4]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Project Gutenberg - free ebooks online download for iPad, Kindle, Nook, Android, iPhone, iPod Touch, Sony Reader“ . Sott 10. juni 2011 .
  2. ?Fyrsta islenska rafbokin“ . RUV. 12. november 2010.
  3. ?Skattur a rafbækur og stafræna tonlist lækkar“ . Viðskiptablaðið.
  4. ?Rafbækur eru agnarogn af markaðnum“ . RUV. 29. november 2012.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Greinar og umfjallanir [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .