Rafael Trujillo

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Rafael Trujillo
Trujillo arið 1945.
Forseti Dominiska lyðveldisins
I embætti
16. agust 1930  ? 16. agust 1938
Varaforseti Rafael Estrella Urena (1930?1931)
Enginn (1932?1934)
Jacinto Peynado (1934?1938)
Forveri Rafael Estrella Urena
Eftirmaður Jacinto Peynado
I embætti
18. mai 1942  ? 16. mai 1952
Varaforseti Enginn
Forveri Manuel de Jesus Troncoso de la Concha
Eftirmaður Hector Trujillo
Personulegar upplysingar
Fæddur 24. oktober 1891
San Cristobal , Dominiska lyðveldinu
Latinn 30. mai 1961 (69 ara) Ciudad Trujillo , Dominiska lyðveldinu
Danarorsok Myrtur
Stjornmalaflokkur Dominiski flokkurinn
Maki Aminta Ledesma y Perez (1922-1925)
Bienvenida Ricardo y Martinez (1927-1935)
Maria de los Angeles Martinez y Alba (1937-1961)
Born Flor de Oro Trujillo Ledesma (1915?1978) [1]
Ramfis Trujillo Martinez (1929?1969) [1]
Odette Trujillo Ricardo (f. 1936) [1]
Maria de los Angeles del Sagrado Corazon de Jesus Trujillo Martinez (f. 1939) [1]
Yolanda Trujillo Lovaton (f. 1939) [1]
Leonidas Radhames Trujillo Martinez (f. 1942) [1]
Rafael Trujillo Lovaton (f. 1943) [1]
Starf Herforingi, viðskiptamaður, stjornmalamaður

Rafael Leonidas Trujillo Molina (24. oktober 1891 ? 30. mai 1961), gjarnan kallaður El Jefe (islenska: ?Stjorinn“), var dominiskur stjornmalamaður, herforingi og einræðisherra sem reð yfir Dominiska lyðveldinu fra februar arið 1930 þar til hann var myrtur i mai arið 1961. A valdatið sinni var Trujillo forseti landsins fra 1930 til 1938 og aftur fra 1942 til 1952. Utan þessara tveggja forsetatiða reði Trujillo landinu oformlega i gegnum strengjabruðuforseta með hjalp hersins. Valdatið Trujillos er kolluð El Trujillo (islenska: Trujillo-timabilið) meðal Dominikumanna. Þetta timabil var eitt hið bloðugasta i nokkru Amerikulandi og einkenndist af mikilli personudyrkun a Trujillo. Fjoldi folks var myrtur a stjornartið Trujillos, þar a meðal um 20.000 til 30.000 manns i hinum svokolluðu steinseljumorðum arið 1937.

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Trujillo fæddist arið 1891 nærri borginni San Cristobal. Faðir hans var nautgripasali og nautgripaþjofur sem hafði komist i kast við login fyrir þjofnað. [2]

Arið 1916, a meðan a fyrri heimsstyrjoldinni stoð, krafðist rikisstjorn Bandarikjanna þess að Bandarikjamonnum yrði gefin stjorn a logreglu, landher og flota dominiska lyðveldisins. Dominisk stjornvold neituðu að uppfylla krofurnar en Bandarikjamenn brugðust við með þvi að raðast inn i dominiska lyðveldið og hertaka það. Trujillo, sem þa var að nalgast þritugt og hafði oft komist i kast við login fyrir hrossaþjofnað og aðra glæpi, var raðinn sem njosnari hja bandariska hernamsliðinu. Hernamið varði til arsins 1924. [3]

Trujillo varð bratt foringi i logreglusveitum sem bandariska hernamsliðið stofnaði til þess að hafa hemil a innfæddum og hlaut herþjalfun hja bandarisku landgonguliðunum. Arið 1923 skipuðu Bandarikjamenn Trujillo hershofðingja og æðsta yfirmann herliðsins i Santo Domingo . [3] I februar arið 1930 tok Trujillo þatt i valdarani gegn Horacio Vasquez forseta asamt oðrum herforingjum [4] [5] og var siðan sjalfur kjorinn forseti i syndarkosningum með meintum 99 prosentum atkvæða.

Stuttu eftir að Trujillo var kjorinn forseti skall mannskæður fellibylur a hofuðborginni Santo Domingo. Trujillo nytti ser hamfarirnar til þess að auka eigin vold: Hann lysti yfir herlogum i þvi skyni að auðvelda yfirvoldum að endurbyggja hofuðborgina. Eftir að þvi verki var lokið let Trujillo endurnefna borgina Ciudad Trujillo i hofuðið a sjalfum ser. Eftir ar a forsetastol bannaði hann alla stjornmalaflokka nema sinn eigin. Stjorn Trujillos ræktaði undir verulega personudyrkun a foringjanum og let bæði reisa fjoldann allan af styttum og minnisvorðum honum til heiðurs og nefndi fjolda bæja og heraða eftir honum. A valdatið Trujillos stoð ljosaskilti i hofuðborginni sem a stoð ?Dios y Trujillo“, eða ?Guð og Trujillo“. [3] A numeraplotum bila stoðu venjulega orðin ?Lengi lifi Trujillo!“ a valdatið hans. [2] [6]

Stjorn Trujillos hof snemma skipulegar ofsoknir gegn meintum og raunverulegum stjornarandstæðingum og þvi fluðu þusundir manna ur landi. [3] Arið 1937 krafðist Trujillo þess að rikisstjorn nagrannarikisins Haiti framseldi honum politiska flottamenn sem hefðu sloppið yfir landamærin. Þegar Haitar neituðu að fara að oskum hans let Trujillo safna saman Haitum sem bjuggu innan landamæra dominiska lyðveldisins og taka þa af lifi i hinum svokolluðu ? steinseljumorðum “ (spænska: La Masacre del Perejil ). Talið er að um 20-30.000 manns hafi latið lifið i fjoldamorðunum. [7]

Ovinir Trujillos voru ekki ohultir fra ofsoknum hans utan landsteina dominiska lyðveldisins. Rikisstjorn hans let myrða ymsa stjornarandstæðinga erlendis og sumar af þessum aðgerðum voktu heimsathygli. Arið 1956 let Trujillo ræna og myrða spænska haskolakennarann Jesus Galindez i New York til þess að koma i veg fyrir birtingu bokar sem atti að fletta ofan af ymsum glæpum Trujillo-fjolskyldunnar. [3] [8] Af svipuðum astæðum let Trujillo drepa spænska rithofundinn Jose Almoina i Mexiko arið 1960 og stoð jafnframt sama ar fyrir misheppnuðu morðtilræði gegn forseta Venesuela , Romulo Betancourt . [9]

Þann 25. november arið 1961 let Trujillo myrða Mirabal-systurnar , andofskonur gegn stjorn hans innan Dominiska lyðveldisins. Morðið a systrunum vakti horð viðbrogð innan og utan rikisins og leiddi, asamt morðtilræðinu gegn Betancourt, til þess að stjorn Trujillos einangraðist mjog fra oðrum stjornum i Romonsku Ameriku . [10]

Þann 30. mai arið 1961 reðst hopur manna a Trujillo i glæsibifreið sinni stutt fyrir utan dominisku hofuðborgina. Mennirnir hofu skothrið a bilinn og myrtu einræðisherrann. Morðið var skipulagt af herforingjum sem hugðu a valdaran, en þratt fyrir dauða Trujillos misheppnaðist tilræðismonnunum að taka voldin i rikinu. Tilræðismennirnir voru flestir handteknir og teknir af lifi og sonur Trujillos, Ramfis , tok i stuttan tima við voldum.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 1,5 1,6 Edwin Rafael Espinal Hernandez (21. februar 2009). ?Descendencias Presidenciales: Trujillo“ (spænska). Instituto Dominicano de Genealogia. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. mai 2014 . Sott 22. januar 2019 .
  2. 2,0 2,1 George Kent (15. mai 1946). ?Trujillo ? svarti einræðisherrann“ . Morgunblaðið . bls. 9.
  3. 3,0 3,1 3,2 3,3 3,4 ?Hrossaþjofur - Njosnari - Einvaldur“ . Verkamaðurinn . 10. oktober 1958. bls. 3-4.
  4. ?Golpe de Estado a Horacio Vasquez“ (spænska). Museo Memorial de la Resistencia Dominicana. 2010 . Sott 22. februar 2019 .
  5. Jose Antonio Torres (20. februar 2010). ?Golpe de Estado a Horacio“ (spænska). El Nacional. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. september 2013 . Sott 22. februar 2019 .
  6. ?Rafael Leonidas Trujillo“ . Timinn . 29. juli 1954. bls. 5.
  7. Alan Cambeira (1996). Quisqueya la bella . M. E. Sharpe. bls. 182.
  8. ?Hvar er de Galindez?“ . Alþyðublaðið . 15. juli 1962. bls. 4.
  9. ?Gegn einræði Trujillos“ . Þjoðviljinn . 25. agust 1960. bls. 4.
  10. Stefan Palsson (25. november 2017). ?Dauði fiðrildanna“ . Frettablaðið . bls. 38.


Fyrirrennari:
Rafael Estrella Urena
Forseti Dominiska lyðveldisins
( 16. agust 1930 ? 16. agust 1938 )
Eftirmaður:
Jacinto Peynado
Fyrirrennari:
Manuel de Jesus Troncoso de la Concha
Forseti Dominiska lyðveldisins
( 18. mai 1942 ? 16. mai 1952 )
Eftirmaður:
Hector Trujillo