한국   대만   중국   일본 
Rurik Gislason - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Rurik Gislason

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Rurik Gislason
Rurik Gislason a þysku sjonvarpsverðlaununum arið 2021
Fæddur
Rurik Gislason

25. februar 1988 ( 1988-02-25 ) (36 ara)
Reykjavik , Island
Storf
  • Fotboltamaður
  • Songvari
Tonlistarferill
Meðlimur i IceGuys

Rurik Gislason (fæddur 25. februar arið 1988) er fyrrverandi knattspyrnumaður og tonlistarmaður fra Islandi . Hann spilaði sem miðvorður.

Rurik var frambjoðandi fyrir Sjalfstæðisflokkinn i alþingikosningunum arið 2016 og 2017 .

Fotboltaferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Rurik hof ferilinn hja HK og for þaðan til Charlton Athletic arið 2005 . Hann fekk ekki að spila leik með liðinu og helt þaðan til Danmerkur arið 2007 þar sem hann hefur spilað með Viborg, OB og F.C. Kaupmannahofn . Siðast spilaði hann i Þyskalandi með SV Sandhausen. Rurik spilaði 53 leiki með islenska A-landsliðinu og skoraði 3 mork.

Rurik var valinn i islenska hopinn sem for a heimsmeistaramotið i Russlandi arið 2018. Hann vakti toluverða athygli fyrir utlitið og fekk i kjolfarið yfir milljon fylgjenda a Instagram-siðuna sina. Hann akvað að leggja skona a hilluna arið 2020.

Rurik arið 2014.

Tonlistarferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 2021 gaf hann ut lagið ?Older“ með Doctor Victor . [1] Arið 2023 gekk hann til liðs við strakahljomsveitina IceGuys . [2]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Rurik gefur ut sitt fyrsta lag“ . www.mbl.is . 18. februar 2021 . Sott 31. desember 2023 .
  2. Sverrisson, Olafur Bjorn; Oskarsdottir, Svava Marin (16. juni 2023). ?Rurik Gisla einn liðs­manna straka­bandsins IceGu­ys - Visir“ . visir.is . Sott 31. desember 2023 .
   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .