Romverskt skattland

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kort af Romaveldi þar sem skattlondin, eftir arið 120 , eru merkt.

Romverskt skattland ( latina : provincia , ft. provinciae ) var stærsta stjornsyslueining Romaveldis utan við Appenninaskagann . Skattlondum var venjulega stjornað af fyrrum ræðismonnum eða pretorum sem siðar gatu vænst þess að fa sæti i oldungaraðinu . Undantekning fra þessu var gerð þegar Agustus keisari gerði Egyptaland að romversku skattlandi 30 f.Kr. og setti yfir það riddara .

A lyðveldistimanum var landstjori skipaður yfir skattlandið til eins ars i senn. Venjulega var skattlondum þar sem meiri vandræða var að vænta skipaður landstjori með meiri reynslu. Dreifing herfylkja um skattlondin for lika eftir þvi hversu mikilla vandræða var að vænta þar.

Fyrsta romverska skattlandið var Sikiley 241 f.Kr. eftir að Romverjar hofðu nað henni undir sig i Fyrsta punverska striðinu 264 - 241 f.Kr.

Þegar Agustus stofnaði principatið eftir borgarastyrjoldina , valdi hann sjalfur landstjora yfir þau landamæralond romverska heimsveldisins sem voru hernaðarlega mikilvægust. Þannig urðu skattlond a hernaðarlega mikilvægum stoðum (venjulega við landamæri rikisins) að keisaralegum skattlondum , en hin að skattlondum oldungaraðsins .

Fjoldi og stærð skattlandanna var breytilegur og haður stjornmalavafstrinu i Rom. A timum keisaradæmisins var stærstu eða best vorðu skattlondunum, eins og Pannoniu og Moesiu , skipt i nokkur minni skattlond til að koma i veg fyrir að einn landstjori fengi of mikil vold i hendur.