한국   대만   중국   일본 
Rækjuverksmiðja Isafjarðar - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Rækjuverksmiðja Isafjarðar

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Rækjuverksmiðja Isafjarðar var verksmiðja sem var stofnsett a kreppuarunum og tok til starfa 23. juni 1936 . Hun var i eigu Isafjarðarbæjar og var i husnæði i Neðstakaupstað . Þar var rækja pilluð, logð i dosir og soðin niður. Norðmennirnir Olsen og Syre veiddu rækjur og seldu til vinnslu i verksmiðjuna en þeir hofðu þa fundið goð rækjumið i Hestfirði . Verksmiðjustjorar i rækjuverksmiðjunni voru Þorvaldur Guðmundsson sem seinna varð þekktur sem Þorvaldur i Sild og Fisk og Tryggvi Jonsson fra Akureyri sem stofnsetti seinna niðursuðuverksmiðjuna Ora . Sumarið 1936 storfuðu 50 manns við rækjuvinnsluna.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]