한국   대만   중국   일본 
Prinsessan a bauninni - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Prinsessan a bauninni

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Prinsessan a bauninni i danska blomagarðinum Jespershus.

Prinsessan a bauninni ( danska : Prindsessen paa Ærten ; Prinsessen pa ærten skv. nutima rettritun ) er stutt ævintyri eftir H.C. Andersen . I sogunni segir fra prinsi sem vildi giftast prinsessu en þott enginn skortur væri a þeim fann hann eitthvað að þeim ollum, þær voru ekki alvoruprinsessur.

Oveðurskvold eitt kom svo ung stulka sem sagðist vera prinsessa holdvot til hallarinnar og bað um næturgistingu. Drottningin akvað að profa hana með þvi að setja baun a botn rumsins sem henni var ætlað að sofa i, ofan a hana tuttugu dynur og þar ofan a tuttugu æðardunsængur . Morguninn eftir var prinsessan spurð hvernig hun hefði sofið en hun sagði að ser hefði ekki komið blundur a bra þar sem hun hefði legið a einhverju horðu og væri oll bla og marinn. Þa kættist prinsinn mjog, sagði að hun hlyti að vera alvoruprinsessa og giftist henni, en baunin var sett a safn.

H.C. Andersen sagði sjalfur seinna að hann hefði heyrt þessa sogu þegar hann var barn. Gomul donsk utgafa er ekki þekkt en hins vegar er til sænsk saga um prinsessu sem la a baunum og gæti hann hafa heyrt hana.

Prinsessan a bauninni var eitt af fyrstu ævintyrunum sem Andersen skrifaði, snemma ars 1835 , og hun kom ut i bæklingi með þremur oðrum ævintyrum 8. mai það ar.

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]