Prestur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Prestur er sa aðili sem hefur oðlast vigslu eða onnur sambærileg rettindi innan truarbragða til að annast guðsþjonustur eða helgihald fyrir trubræður sina. Prestsembættið finnst innan margra truarbragða þo nafngiftir geti verið olikar eftir truarhefðum. Prestar eru almennt alitnir vera i goðu sambandi við almættið og leitar folk oft til presta til að fa raðgjof i andlegum malefnum sem og oðrum.

I kristni liggja tvo grisk orð að baki orðinu prestur. Annars vegar presbyteros (πρεσβυτερο?-oldungur), sem er orðsifjafræðilega skylt islenska orðinu prestur og hins vegar hiereus (ιερευ?) sem visar til þeirra sem onnuðust fornir þær meðal gyðinga sem lyst er i Gamla testamentinu . Merking orðsins (þ.e. hiereus ) breyttist nokkuð i Nyja testamentinu þar sem Jesu Kristi er lyst sem æðsta presti ( Heb . 2.17), meðalgongumanns milli Guðs og manna.

Meðal motmælenda er mikilsverðasta hlutverk prestsins i helgihaldi það að annast utdeilingu sakramentanna ( skirn og kvoldmaltiðarsakramentið ). I motmælendatru mega bæði karlar og konur gegna prestsembætti en þvi er oðruvisi farið innan romversk-kaþolsku kirkjunnar og retttrunaðarkirkjunnar . Þar mega einungis karlmenn gegna embætti prests og skulu lifa einlifi. I baðum kirkjudeildum er hlutverk presta i helgihaldi mun veigameira en meðal motmælenda enda eru sakramenti mun fleiri og helgihald allt umfangsmeira.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]