Port Louis

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Port Louis að kvoldlagi

Port Louis er hofuðborg og stærsta borg eyrikisins Maritius undan strond Afriku i Indlandshafi . Frakkar gerðu hana að stjornsyslumiðstoð arið 1735 og afangastað fyrir skip a leið fra Goðravonarhofða . Hun heitir eftir Loðvik 15. Frakkakonungi. Borgin er hafnarborg sem stendur a norðvesturstrond eyjarinnar. Hofnin er undirstaða efnahagslifs borgarinnar sem kemur best ut allra afriskra borga i Lifsgæðakonnun Mercers . Ibuar voru um 150 þusund arið 2012.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .