한국   대만   중국   일본 
Plebeiar - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Plebeiar

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Plebeiar ( latina et. : plebeius ) voru stett almennra borgara i Romaveldi sem var a milli aðalsstettarinnar, patrisia , og rettlausra þræla . Plebeiar hofðu full borgaraleg rettindi og gatu orðið rikir og valdamiklir. A siðustu timum lyðveldisins og keisaradæmisins gatu plebeiar orðið meðlimir i oldungaraðinu . Samkvæmt romverskum sognum voru plebeiarnir afkomendur þeirra þjoða sem Romverjar hofðu lagt undir sig og innlimað i Romaveldi en su soguskoðun er ekki rett.

Orðið er uppruni orðsins ?plebbi“ i islensku, sem þyðir lagkurulegur maður.

   Þessi fornfræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .