한국   대만   중국   일본 
Piccadilly Circus - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Piccadilly Circus

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Neonljosaskilti a Piccadilly Circus

Piccadilly Circus er fræg gatnamot og torg i West End i Westminsterborg i London . Gatnamotin voru logð arið 1819 til þess að tengja Regent Street við storu verslunargotuna Piccadilly . Orðið circus , sem er ur latinu og þyðir hringur , taknar her hringlaga torg a gatnamotum.

I dag tengist Piccadilly Circus við Shaftesbury Avenue , The Haymarket , Coventry Street (og siðan Leicester Square ) og Glasshouse Street. Gatnamotin eru nærri helstu verslunar- og skemmtistoðum i miðju West End-hverfinu. A Piccadilly Circus mætast mikilvægar samgonguæðar og það hefur orðið að ferðamanna- og samkomustað þar sem alltaf er margt um manninn. Það er alltaf mikil umferð um gotur sem liggja að Piccadilly Circus og gangandi vegfarendur eru fjolmargir.

Piccadilly Circus er þekkt fyrir stor neonljosaskilti a husinu norðan við gatnamotin, Shaftesbury-minnisgosbrunninn og styttu af bogamanni sem flestir þekkja sem Eros (raunverulega Anteros ). Gatnamotin eru umkringd nokkrum byggingum. Þær merkustu eru London Pavilion og Criterion Theatre . Piccadilly Circus-neðanjarðarlestarstoðin er beint undir gatnamotunum.