한국   대만   중국   일본 
Petrina K. Jakobsson - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Petrina K. Jakobsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Petrina Kristin Jakobsson ( 4. februar 1910 - 2. september 1991 ) var bæjarfulltrui og serfræðingur a sviði kortagerðar og orkumala. Hun var forstoðukona Teiknistofu raforkumalastjora og siðar Orkustofnunar a arunum 1944-77.

Ævi og storf [ breyta | breyta frumkoða ]

Petrina fæddist a Husavik , dottir hjonanna Jons Armanns Jakobssonar og Valgerðar Petursdottur, en fluttist með fjolskyldunni til Reykjavikur 1920. Hun nam við Samvinnuskolann 1928-89 og laug gagnfræðaprofi fra MR . Hun nam teikningu, m.a. við Handiðaskolann og lærði siðan landmælingar og kortagerð hja Zophaniasi Palssyni og siðar hibylafræði, lysingatækni og lampagerð i Danmorku, Bretlandi og Hollandi.

Hun starfaði a skrifstofu Rafmagnsveitunnar 1930-44 aður en hun færði sig til embættis Raforkumalastjora og siðar Orkustofnunar.

I stjornmalum fylgdi Petrina Sosialistum og siðar Alþyðubandalaginu að malum. Hun var varamaður i bæjarstjorn Reykjavikur kjortimabilið 1942-46 og bæjarfulltrui fra 1954-58. Hun atti sæti barnaverndarnefnd fra 1936-48.

Petrina kom obeint við sogu Dreifibrefsmalsins svokallaða, en i viðtali við hana sem Petur Petursson birti i Morgunblaðinu arið 2000, kom fram að hun hefði legið undir grun að hafa samið dreifibrefið sem malið snerist um, en að breskur hermaður sem hun kynntist hafi að likindum aðstoðað við gerð þess.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Pall Lindal og Torfi Jonsson. Reykjavik : Bæjar- og borgarfulltruatal 1836-1986. Reykjavik 1986, bls. 102.
  • Morgunblaðið 15. oktober 2000, bls. 20B.