Persaveldi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Persaveldi um 500 f.Kr.
Persaveldi um 480 f.Kr.
Persia hin forna (sem i dag heitir Fars)
Kyros mikli .

Persaveldi , einnig nefnt Akkamenidarikið ( persneska : ?????????, unipers : Haxamane?iyan , IPA : [haχ?mane?ij?n]) var veldi Akkamenida, sem reðu rikjum fra um 559 f.Kr. til um 330 f.Kr. Það var fyrsta persneska storveldið, arftaki Medaveldisins og naði yfir mestan hluta Stor-Iranssvæðisins , fra Indusdal i austri til Þrakiu og Makedoniu við norðausturmork Grikklands i vestri, þegar það var stærst. [1] A hatindi sinum naði rikið yfir Iran , Irak , Syrland , Jordaniu , Palestinu , Egyptaland , Lydiu , Litlu-Asiu , Anatoliu ( Tyrkland ) Þrakiu og yfir svæði, sem i dag eru Pakistan og Afganistan allt að Aralvatni og Kaspiahafi i norðri. Um 1 milljon manna bjo innan marka þess þegar það var fjolmennast. Truarbrogð og siður Persa hofðu mikil ahrif langt ut fyrir endimork Persaveldis og ma greina meðal annars hja Grikkjum og Kinverjum . Persaveldi leystist upp arið 330 f.Kr. i kjolfar osigra Persa gegn Alexander mikla .

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Persar attu uppruna sinn i suðvesturhluta ironsku haslettanna, austur af Tigris-fljoti og norðan Persafloa . Þeir nefndu sig Parsa og upphaflegt yfirraðasvæði sitt Parsua en i dag heitir það Fars . Fra þessu svæði kom Kyros mikli , sem sigraði Meda, Lydiuveldið og Babylona og greiddi þannig gotuna fyrir frekari landvinninga i Egyptalandi og Litlu Asiu . Hann stofnaði rikið arið 550 f.Kr.

Persar komust i kynni við Grikki undir lok 6. aldar f.Kr. þegar þeir sigruðu Lydiuriki og naðu i kjolfarið yfirraðum yfir griskum borgrikjum i Joniu við strond Eyjahafs . Grisku borgrikin gerðu uppreisn arið 499 f.Kr. Stuðningur griskra borgrikja a meginlandi Grikklands við uppreisnarrikin i Joniu leiddi til Persastriðanna , sem stoðvuðu utþenslu Persa i vestri. Arið 490 f.Kr. gerði Dareios Persakonungur tilraun til að leggja meginland Grikklands undir sig en beið osigur fyrir toluvert famennara liði Grikkja i orrustunni við Maraþon . Tiu arum siðar reyndi Xerxes sonur hans, sem tekið hafði við riki Persa að foður sinum latnum, að gera oflugri innras a meginland Grikklands. Litill flokkur spartverskra hermanna auk annarra Grikkja tafði framsokn Persa suður við Laugaskorð en beið a endanum osigur. Persar biðu hins vegar mikinn osigur i sjoorrustu við Salamis arið 480 f.Kr. og aftur a landi i orrustunni við Plataju ari siðar. Þar með var tilraun Xerxesar til landvinninga i Grikklandi hrundið.

Konungar Akkæmenida [ breyta | breyta frumkoða ]

Ostaðfestir [ breyta | breyta frumkoða ]

Vitnisburð i aletrunum fyrir þessa konunga er ekki hægt að staðfesta og eru þeir stundum taldir uppspuni Dareiosar I

Staðfestir [ breyta | breyta frumkoða ]

Anshan-konungar
Konungur Valdatið (f.Kr.) Maki Athugasemdir
Teispes fra Anshan 7. old sonur Akkæmenesar , konungur i Anshan
Kyros I Siðari hluti 7. / fyrri hluti 6. aldar sonur Teispesar , konungur i Anshan
Kambyses I fra Anshan Fyrri hluti 6. aldar Mandana fra Mediu sonur Kyrosar I, konungur i Anshan
Kyros II mikli um 550 ? 530 Kassandana fra Persiu sonur Kambysesar I og Mandonu ? sigraði veldi Meda 550 f.Kr., konungur i Mediu, Babylon, Lydiu, Persiu, Anshan og Sumer. Stofnaði Persaveldi Akkæmenida.
Persakonungar (529 ? 359 f.Kr.); 27. veldi Egypta (525 ? 399 f.Kr.)
Konungur Valdatið (f.Kr.) Maki Athugasemdir
Kambyses II 529 ? 522 sonur Kyrosar mikla og Kassandonu . Sigraði Egypta .
Bardiya (Smerdis) 522 Fædymia Sonur Kyrosar mikla . (Svikahrappurinn Gaumata stjornaði i hans stað)
Dareios I mikli 521 ? 486 Atossa
Artystona
Parmys
Frataguna
magur Smerdiss (Bardiya), sonur Hystapess , sonarsonur Arsamesar .
Xerxes I mikli 485 ? 465 Amestris sonur Dareiosar I og Atossu
Artaxerxes I 465 ? 424 Damaspia
Kosmartidena
Alogyna
Andia
sonur Xerxesar I og Amestrisar
Xerxes II 424 sonur Artaxerxess I og Damaspiu
Sogdianos 424 ? 423 Sonur Artaxerxess I og Alogynu ; halfbroðir og keppinautur Xerxess II
Dareios II fra Persiu 423 ? 405 Parysatis Sonur Artaxerxess I og Kosmartidenu ; halfbroðir og keppinautur Xerxess II
Artaxerxes II Mnemon 404 ? 359 Strateira sonur Dareiosar II

Snemma a valdatið Artaxerxess II (arið 399 f.Kr. ) misstu Persar yfirraðin yfir Egyptalandi en naðu aftur yfirraðunum 57 arum siðar ? arið 342 f.Kr. ? þegar Artaxerxes III sigrar Egypta.

Persakonungar (358 ? 330 f.Kr.); 31. veldi Egypta (342 ? 332 f.Kr.)
Konungur Valdatið (f.Kr.) Maki Athugasemdir
Artaxerxes III 358 ? 338 sonur Artaxerxess II og Stateiru
Artaxerxes IV Arses 338 ? 336 sonur Artaxerxess III og Atossu
Dareios III 336 ? 330 Stateira I langafabarn Dareiosar II

Neðanmalsgreinar [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. David Sacks, Oswyn Murray, Lisa R. Brody (2005). Encyclopedia of the ancient Greek world . Infobase Publishing. bls. 256 (a hægri hlið blaðsiðunnar).

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]