한국   대만   중국   일본 
Peder Hansen Resen - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Peder Hansen Resen

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Peder Hansen Resen
Koparstunga ur J. P. Trap : Berømte danske mænd og kvinder ( 1868 )

Peder Hansen Resen ( 17. juni 1625 ? 1. juni 1688 ) var danskur sagnfræðingur sem meðal annars atti storan þatt i utgafu islenskra fornrita , svo sem Snorra-Eddu og Voluspar , i Kaupmannahofn a 17. old . Einnig stoð hann að utgafu gamalla norrænna logboka , en er þo einkum frægur fyrir Danmerkurlysingu sina, Atlas Danicum .

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Peder Resen var sonur Hans Hansen Resen , Sjalandsbiskups . Hann utskrifaðist með prof i guðfræði fra Kaupmannahafnarhaskola arið 1645 og for þa i hefðbundna namsreisu asamt m.a. Rasmusi Bartholin til Hollands og Frakklands þar sem hann lagði stund a logfræði og textafræði ( filologiu ). Eitt ar dvaldi hann i Padua a Italiu og lærði log. 1657 varð hann professor við haskolann i Kaupmannahofn . Arið 1664 gerði konungur hann að borgarstjora Kaupmannahafnar og 1669 assessor i hæstaretti . Hann þjaðist af liðagigt siðustu ar sin og lest, barnlaus, i Kaupmannahofn.

Utgafustarfsemi [ breyta | breyta frumkoða ]

Peder Resen hafði mikinn ahuga a utgafu fornra norrænna logboka og gaf ut 1675 norsku Hirðskrana og ymsar gamlar danskar logbækur i tengslum við logfræðikennslu sina við haskolann. Hann varð fyrstur til að gefa ut a prenti islensku fornritin Snorra-Eddu , Havamal og Voluspa ( 1665 ), auk orðabokarinnar Lexicon Islandicum ( 1683 ) eftir Guðmund Andresson .