한국   대만   중국   일본 
Patrick Swayze - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Patrick Swayze

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Patrick Swayze

Patrick Wayne Swayze ( 18. agust 1952 ? 14. september 2009 ) var bandariskur leikari, dansari, laga- og textahofundur. Hann var þekktastur fyrir hlutverk sin sem ?kaldi gæinn“ i kvikmyndunum Dirty dancing og Ghost . Ferill hans i kvikmyndum og sjonvarpi spannaði 30 ara timabil og arið 1991 tilnefndi People magazine hann ?kynþokkafyllsta karlmanninn“.

I januar 2008 greindist hann með langt gengið krabbamein i briskirtli . Heilsu hans hrakaði i sifellu eftir það og sjukdomurinn leiddi hann til dauða þann 14. september 2009 . Siðasta hlutverk hans var i sjonvarpsþattaroð sem het The Beast sem var frumsynd i januar 2009. Hann gat ekki tekið þatt i auglysingaherferð fyrir þættina vegna heilsuleysis og var syningu þattanna hætt i juni 2009.


   Þessi kvikmynda grein sem tengist æviagripi er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .