Paolo Villaggio

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Paolo Villaggio

Paolo Villaggio ( 30. desember 1932 ? 3. juli 2017 ) var italskur rithofundur , leikari og leikstjori . Hann var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem olansami skrifstofumaðurinn Ugo Fantozzi sem var leiksoppur bæði valdamikilla stjornenda og eigin metnaðar. Fantozzi var efni tiu gamanmynda fra 1975 til 1999 en kom upphaflega fram i utvarpsþætti sem Villaggio styrði arið 1968. 1971 kom ut bok með stuttum sogum af ævintyrum Fantozzi sem varð grunnur fyrir handrit fyrstu kvikmyndanna.

   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .