PHP

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
PHP
Hofundur Rasmus Lerdorf
Honnuður PHP Group
Fyrst gefið ut 1995
Notkun vefforritunarmal
Leyfi PHP-leyfi
Vefsiða http://www.php.net

PHP ( endurkvæm skammstofun fyrir: P HP: H ypertext P reprocessor) er tulkað forritunarmal sem er ætlað fyrir forritun kvikra vefsiðna . PHP er oftast tulkað a vefþjoni en það er lika hægt að keyra það i skipanaviðmoti og jafnvel til að bua til sjalfstæð gluggaforrit .

Þroun [ breyta | breyta frumkoða ]

PHP var upphaflega buið til af danska forritaranum Rasmus Lerdorf arið 1994 . Helsta utfærsla þess er nu þrouð af PHP Group en hluti af umsyslu koðans er i hondum israelska fyrirtækisins Zend Technologies sem Zeev Suraskit og Andi Gutmans stofnuðu arið 1999 utanum endurritun PHP-tulksins. Su utgafa er i reynd staðalutgafa PHP þar sem ekki er til neinn formlegur staðall fyrir forritunarmalið.

Notkunarleyfi [ breyta | breyta frumkoða ]

PHP er gefið ut með s-k PHP-leyfi sem er samþykkt af Free Software Foundation sem frjalst hugbunaðarleyfi .

Rithattur [ breyta | breyta frumkoða ]

Rithattur PHP er að mestu kominn ur forritunarmalunum C , Perl og Java .

Dæmi um koða:

<?php


// Þetta er athugasemd, koðinn að neðan synir ?Hallo heimur!“

echo
 'Hallo heimur!'
;
 

phpinfo
();
 # Þetta synir ymsar upplysingar um stillingar a vefþjoninum og PHP þyðandanum


?>

Þo að rithattur PHP se fengin ur ofangreindum forritunarmalum, eiga malin fatt sameiginlegt. PHP koði er skrifaður i bland með HTML i skilgreiningunum a heimasiðum . Þegar vefsiðan er skoðuð með vafra er PHP koðanum breytt i HTML sem vafrarinn getur skoðað.

Kostir og samkeppni [ breyta | breyta frumkoða ]

Helsti kostir PHP:

  • Gerir mogulegt að gera nanast hvað sem er a vefsiðum.
  • Styður gagnagrunnstengingar.
  • Það er okeypis.
  • Almennt talið hraðvirkt.

Helstu keppinautar PHP eru ASP / ASP.NET , Cold Fusion , JSP / Java , Python og Ruby .

PHP er i dag eitt vinsælasta vefforritunarmal i heiminum og hafa vinsældir þess aukist griðarlega eftir utkomu utgafu 4 sem keyrir a Zend-velinni. Samkvæmt Tiobe-visitolunni yfir vinsældir forritunarmala var PHP i sjotta sæti yfir vinsælustu forritunarmalin arið 2016, a eftir Java , C , C++ , C# og Python . PHP er notað a milljonum vefþjona um allan heim.

Einungis nylega, og liklega að hluta til vegna vinsælda PHP sem forritunarmals, hefur það rutt ser til rums sem fjolnota forritunarmal. Þannig er t.d. mogulegt að forrita myndrænt notendaviðmot i PHP með GTK+-viðfangasafninu , ncurses og newt .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]