한국   대만   중국   일본 
Postkort - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Postkort

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Postkort eða kort (sem aður fyrr var nefnt brefspjald ) er kort sem senda ma umslagslaust i posti . Venjulega er mynd af borgarhluta eða landslagi að framan, eða mynd af einhverju sem gleðja a viðtakandann, en bakhliðin venjulega tviskipt, þ.e. fyrir textann sem sendandi semur sjalfur og hægra megin við textaplassið er plass fyrir heimilisfang viðtakanda.

2010 komu a markað hja Islandsposti Postkortin min , þar sem folk getur sett sina eigin mynd a postkort.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .