한국   대만   중국   일본 
Peturskirkjan - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Peturskirkjan

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Peturskirkjan seð fra Englaborginni . Hvolfþakið var hannað af Michelangelo .

Peturskirkjan mikla (eða Basilika heilags Peturs ; latina : Basilica Sancti Petri ; italska : Basilica di San Pietro in Vaticano ) er basilika pafans i Vatikaninu i Rom . Hun var reist a rustum eldri kirkju sem hafði verið byggð a staðnum þar sem talið var að grof heilags Peturs væri. Su kirkja var byggð af Konstantinusi mikla milli 326 og 333 . Undir lok 15. aldar la fyrir að kirkjan var mikið skemmd og upp kom su hugmynd að reisa alveg nyja kirkju. Bygging nuverandi kirkju hofst i tið Juliusar 2. 1506 og lauk i tið Urbanusar 8. 1626 .

Kirkjan skipar serstakan sess hja kaþolikkum , bæði sem domkirkja pafans, og þar með hofuðkirkja alls kristindoms , og eins sem grafarkirkja heilags Peturs og nanast allra pafa eftir hans dag. Kirkjan er mikilvægur afangastaður pilagrima . Að lokum ma þess geta að Peturskirkjan i Rom er stærsta kirkja Evropu.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .