한국   대만   중국   일본 
Otto von Guericke - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Otto von Guericke

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Teikning af syningu Otto von Guericke af þvi þegar 16 drattarhross þurfti til að toga sundur Magdeborgarkulurnar
Bok um tilraunir Otto von Guericke með brennisteinshnottinn var gefin ut arið 1672

Otto von Guericke (20. november 1602 ? 11. mai 1686 var þyskur visindamaður, uppfinningamaður og stjornmalamaður. Hann er þekktur fyrir rannsoknir sinar a lofttomi.

Otto fæddist i Magdeburg sem þa var sjalfstæð þysk borg. Hann var við nam i Leipzig 1618 þegar þrjatiu ara striðið braust ut. Hus hans brann i innras sem gerð var i Magdeborg og barn hans særðist af sverðshoggi en hann og kona hans voru tekin til fanga asamt eldri syni þeirra. Kona hans og særða barnið letust seinna af þessum voldum. I fangelsinu vann hann fyrir lausnargjaldi sinu með þvi að gera við ur yfirmanna hersins. Eftir nokkra manuði var honum sleppt og hann komst að i Erfurt sem nokkurs konar borgarverkfræðingur.

Hann komst svo aftur til Magdeburgar og komst þar i virðingarstoðu i borginni. Hann gerði tilraunir með tomið en hryllingur tomsins (horror vacui) var þa talinn raunverulegur og var alitið að eitthvað hræðilegt gerðist ef tækist að mynda lofttom.

Sumar tilraunir hans voru eins og leiksyningar. Ein frægasta tilraun hans er tilraun með Magdeborgar samlokurnar eða Magdeburgarkuluna en þa tok hann tvær halfkululaga malmskalar sem hvolft var saman. Þegar lofti var dælt ur þeim helt þungi andrumsloftsins að utan halfkulunum blyfast saman. Arið 1654 syndi hann Ferdinand 3. keisara og þyskum þingmonnum að það þurfti 16 drattarhross til að na sundur kulunum. Guricke fann upp sogdæluna . Hann gerði ymsar tilraunir við mismunandi þrysting og uppgotvaði að klukkuhljomur heyrist ekki i lofttomi, logi deyr og fiskar og fuglar deyja strax en vinber var unnt að geyma i sex manuði i lofttomi. Hann upgotvaði að andrumsloft er misþungt og heitt loft er lettara en kalt og hann mældi þunga andrumsloftsins með 10 m haum loftþyngdarmæli ur vatni sem hann setti utan a hus sitt i Magdeborg.

Arið 1663 bjo Guericke til rafmognunarvel. A timum Guerickes kom halastjarna nalægt jorðu og vakti forvitni hans. Hann taldi að halastjarnan væri ur brennisteini en hali hennar rafmagnaður. Hann akvað að skoða það með þvi að gera litið segulmagnað likan af jorðinni og let blasa stora glerkulu sem hann fyllti með brennisteinsmylsnu og bræddi siðan i einn klump og braut svo glerið, setti brennisteinskuluna a treskemil þar sem henni var snuið og hun nerist við undirstoðuna. Þegar hart var snuið for kulan að lysa og brak fra rafgneistum heyrðist.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .