한국   대만   중국   일본 
Otto Hahn - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Otto Hahn

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Otto Hahn arið 1938

Otto Hahn ( 8. mars 1879 ? 28. juli 1968 ) var þyskur efnafræðingur og Nobelsverðlaunahafi i efnafræði arið 1944 . Hann var fyrstur til að kljufa frumeindakjarna og hefur verið kallaður ?faðir kjarneðlisfræðinnar“ og ?upphafsmaður atomaldarinnar“. Tilraunirnar við kjarnaklof framkvæmdi Hahn i Berlin i Þyskalandi með aðstoðarmanni sinum, Lise Meitner . Arið 1955 het hann a forystumenn þjoðanna að utryma kjarnorkuvopnum . [1]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi æviagrips grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .