한국   대만   중국   일본 
Otto mikli - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Otto mikli

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Otto I þegar hann var gerður að konungi Langbarðalands

Otto I ( 23. november 912 i Wallhausen ? 7. mai 973 i Memleben) var konungur og keisari þyska rikisins af ætt Liudolfinger. Hann var einnig konungur Italiu . Otto I er gjarnan kallaður Otto hinn mikli.

Æviagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Prinsinn [ breyta | breyta frumkoða ]

Otto fæddist arið 912 og var sonur Hinriks I hertoga i Saxlandi og eiginkonu hans Matthildi. Litið er vitað um Otto ungan. Þo er kunnugt að hann hlaut herþjalfun ungur. Aðeins 16 ara gamall atti hann son með slavneskri konu, Vilhjalm, sem seinna varð erkibiskup i Mainz . Ari siðar kom faðir hans, Hinrik I konungur rikisins, þvi i gegn að sonur sinn yrði kjorinn næsti konungur þyska rikisins. Otto var þvi markaður haleitur farvegur. Hann var latinn kvænast Edgitha fra Englandi . Hinrik var fyrsti saxneski konungur rikisins og helt hann tryggð við England, þar sem England var halfu arþusundi fyrr numið meðal annars af soxum. Edgitha hlaut borgina Magdeburg i morgungjof.

Koungurinn [ breyta | breyta frumkoða ]

Otto konungur og Edgitha fra Englandi. Styttur a domkirkjunni i Meissen.

2. juli 936 lest Hinrik I, faðir Ottos. Þar sem buið var að ganga fra rikiserfðunum, varð Otto næsti konungur rikisins. Það tok aðeins faeinar vikur að koma valinu og kryningu i kring. Otto var fyrsti konungur rikisins eftir daga Karlamagnusar sem kryndur var i keisaraborginni Aachen . Það gerðist 7. agust 936 og framkvæmdi Hildebert erkibiskup i Mainz kryninguna. Eftir þetta varð Aachen almennt að kryningarstað konunganna i rikinu fram a miðja 16. old . Kryning Ottos var þo ekki ollum að skapi. Halfbræður hans, Thankmar og Hinrik, vildu sjalfir verða konungar, enda eldri. Furstar hingað og þangað i rikinu voru heldur ekki anægðir. Frankahertoginn Eberhard gerði opna uppreisn gegn konungi og gekk til liðs við Thankmar. Eftir að hafa hertekið virkið Belecke og frelsað Hinrik prins, sem var i stofufangelsi, var Thankmar drepinn. Eberhard missti nær allt liðið sitt og gafst upp. Hann var settur i utlegð. Hertoginn Giselbert fra Loþaringiu, asamt ymsum bandamonnum, gerði næstur uppreisn gegn Otto. En Otto sigraði þa i orrustunni við Birten hja Xanten . Að lokum varð Hinrik prins foringi uppreisnar gegn konungi. Hann gerði samsæri um að drepa Otto konung, halfbroður sinn. En Otto komst a snoðir um þessa raðagerð og tok til sinna raða. Hann let varpa Hinrik i dyflissu en aðrir samsærismenn voru teknir af lifi. Hinrik naði að flyja ari siðar en honum snerist hugur og baðst vægar. Eftir þetta var Otto oskoraður konungur þyska rikisins. Stjorn Ottos sem konungur gekk i berhogg við aðalinn. Hann virti ekki erfðarett aðalsins, heldur gaf vinum og venslamonnum landsvæði og embætti, sem aðalsmenn hafa hingað til haft rett a i rikinu. Þetta gerði það að verkum að staða Ottos sem konungs styrktist verulega en ahrif aðalsins minnkaði. Arið 951 akvað Otto að raðast inn i Italiu. Þar hafði siðasti konungur landsins daið og skilið eftir sig tæplega tvituga ekkju, Aðalheiði, sem tengd var eiginkonu Liudolfs, sonar Ottos. Berengar hertogi hafði rænt Aðalheiði og hrifsað til sin voldin. Otto hertok Langbarðaland bardagalaust. Hann let frelsa Aðalheiði og færa hana til sin i Pavia . Þar kvæntist hann henni, enda var fyrri eiginkona hans, Edgitha, þa latin. Eftir þetta hlaut Otto titilinn Konungur franka og Langbarðalands. Þar með var Otto orðinn valdamesti konungurinn i þyska rikinu. Hann for einnig til Romar i þvi skyni að lata kryna sig til keisara. En af okunnum astæðum neitaði Agapet II pafi honum um það. Arið 953 gerði Liudolf, sonur Ottos, uppreisn, enda taldi hann sig eiga rett a Italiu. Liudolf fekk ymsa hertoga i lið með ser, sem hofðu yfirrað yfir ymsum borgum. Aður en arinu lauk var Otto buinn að gera umsatur um Mainz og Regensburg . En hann naði ekki að utklja malið aður en næsta ogn steðjaði að rikinu.

Orrustan við Lechfeld [ breyta | breyta frumkoða ]

Orrustan við Lechfeld var mesti hernaðarsigur Ottos mikla. Þar biðu Ungverjar endanlega osigur.

Meðan Otto attist við son sinn Liudolf, gerðu Ungverjar innras i þyska rikið. Ungverjar hofðu a liðnum aratugum reglulega raðist inn i rikið og rænt og ruplað. Þeir voru enn heiðnir og hofðu 50 arum aður sest að i kringum Balatonvatn a ungversku slettunni. Þaðan foru þeir i ransferðir. Ungverjar reðust nu inn i Bæjaraland og herjuðu þar a leið sinni vestur. Þeir voru við borgardyr Agsborgar sumarið 955 . Við þessar hættulegu aðstæður tok Liudolf sinnaskiptum og sættist við foður sinn. Saman sofnuðu þeir liði og foru gegn Ungverjum, sem enn hofðu ekki nað að vinna Agsborg. Orrustan við Lechfeld nalægt Agsborg 10. agust 955 er einn mesti hernaðarsigur Ottos konungs, þar sem hann naði að hrinda aras ungversku riddaranna. En Otto var einnig buinn að manna ymis virki og ferjustaði. Eftir sigurinn fluðu Ungverjar ur orrustunni. Þeir voru svo fjolmennir (eftirlifendur um 20 þusund) að ibuar Agsborgar heldu að þeir væru enn að gera aras a borgina er þeir riðu framhja. Við virkin voru þeir splundraðir og stradrepnir. Aðeins litill hluti þeirra komst heim. Afleiðingin var su að Ungverjar hættu flakki sinu og ransferðum. Þeir blonduðust slovum, baðu um kristniboða og gerðust kristnir . Afkomendur þeirra bua enn a ungversku slettunni i dag. Orrustan við Lechfeld varð ekki aðeins til að binda enda a ransferðir Ungverja, heldur voru furstar rikisins svo hrifnir af sigrinum að Otto atti til að gera naðuga daga það sem hann a eftir olifað. Aðeins þo i þyska rikinu, ekki a Italiu.

Keisarinn [ breyta | breyta frumkoða ]

Johannes pafi XII tekur a moti Otto konungi

Meðan Ungverjar herjuðu a þyska rikið gerðist Berengar II, lensherrann i Langbarðalandi, svo frakkur að stjorna Italiu eigin hendi, an raða fra Otto, sem þo var rettur konungur Langbarðalands. Þegar Berengar hins vegar asældist einnig suðurhluta Italiu og hrifsaði til sin lond af pafariki, kallaði Johannes XII a hjalp. Otto for suður til Italiu 961 . Berengar og bandamenn hans drogu sig til baka i virkin sin og forðust beinar orrustur. Otto for þvi beint suður til Romar, þar sem Johannes pafi kryndi hann til keisara þyska rikisins 2. februar 962 . Otto var þvi þriðji keisari rikisins siðan Karlamagnus. (Aður voru Karl III og Arnulf kryndir a 9. old ). Aðalheiður, eiginkona hans, var samtimis krynd keisaraynja. Eftir þetta for Otto norður til Langbarðalands og sat um Berengar. En vinatta hans og pafa varaði ekki lengi. Strax a næsta ari gerði pafi samning við son Berengars gegn Otto. Otto letti þa umsatrinu og flytti ser til Romar. Þar greip hann i tomt, þvi pafi hafði fluið. Þa greip Otto til raðs að lata kardinalana sverja ser að velja engan pafa an samþykkis keisara fyrst. Hann kallaði saman kirkjuþing, þar sem Johannes pafi var leystur af. I hans stað var Leo VIII kjorinn pafi. Þetta var einsdæmi i sogunni fram að þessu, en aldrei hafði nokkur keisari gerst svo frakkur að leysa sitjandi pafa af. Samtimis þessu var Berengar handtekinn og fluttur i bondum til Bamberg . En Otto var varla farinn fra Romar aður en Johannes sneri aftur sem pafi og tok borgina. Leo fluði til keisara. Johannes lest hins vegar skommu siðar og var þa Benedikt V kjorinn pafi, i trassi við keisara. Hann gerði ser enn ferð til Romar, leysti Benedikt af og setti Leo aftur i embætti sem pafa. Benedikt var sendur til Hamborgar i bondum. Arið 965 for Otto svo heim aftur i riki sitt eftir að hafa verið a Italiu i fjogur ar. Þar var honum tekið með kostum og kynjum. Otto var a hatindi ferlis sins og var mattugasti konungur og keisari þyska rikisins siðan a dogum Karlamagnusar. 966 sneri Otto aftur til Italiu og dvaldi þar næstu 6 arin. Hann sett enn einn pafann af, i þriðja sinn a ferli sinum, og setti Johannes XIII aftur i embætti, sem Romverjar hofðu hrakið burt. Meðan Otto dvaldi a Italiu let hann kryna son sinn, sem einnig het Otto , sem meðkonung sinn. Johannes pafi kryndi hann svo sem meðkeisara i borginni Verona arið 967 . Þannig varð hinn ungi Otto II að eftirmanni foður sins, an tilkomu rikisfurstanna. Otto sneri aftur heim i riki sitt 972 . Hann lest ari siðar eftir stutt veikindi og hitakost i kastalavirkinu Mamleben (nuverandi Saxland-Anhalt ). Hann hvilir i domkirkjunni i Magdeburg. Við rikinu tok sonur hans Otto II.

Fjolskylda [ breyta | breyta frumkoða ]

Otto mikli var tvikvæntur.

Fyrri eiginkona hans var Edgitha fra Englandi. Þau attu tvo born:

  • 1. Liudolf (f. 930) hertogi Svafalands, handhafi konungsdoms, en glataði honum sokum uppreisnar
  • 2. Liutgard (f. 931) giftist hertoganum Konraði hinum rauða og varð ættmoðir Salier-ættarinnar

Siðari eiginkona Ottos var Aðalheiður fra Burgund. Þau attu fjogur born:

  • 1. Hinrik (f. 952) do ungur
  • 2. Bruno (f. 953), um hann eru engar heimildir, do sennilega ungur
  • 3. Matthildur (f. 954) abbadis i Quedlinburg
  • 4. Otto II. (f. 955) næsti keisari þyska rikisins

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Hinrik I
Konungur og keisari þyska rikisins
( 936 ? 973 )
Eftirmaður:
Otto II