한국   대만   중국   일본 
Orrustan við Verdun - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Orrustan við Verdun

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kort af Verdun.

Orrustan við Verdun var su lengsta i fyrri heimstyrjoldinni . Hun hofst i februar 1916, og endaði ekki fyrir en i desember sama ar. Mannfallið við Verdun var gifurlega hatt og hjo djupt skarð i franska herinn. Það varð til þess að Bretar hofu orrustuna við Somme i juli 1916 til að letta a þeim mikla þrysting sem Franski herinn var undir. [1] Aldrei fyrr i mannkynsogunni hofðu svo margir menn barist yfir svo smau svæði. Rumlega ars long orrustan kostaði um 700.000 dauða, særða og tynda menn fra baðum þjoðum, a vigvelli ekki mikið stærri en 10 ferkilometrar. [2]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi sagnfræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .