한국   대만   중국   일본 
Orkneyjar - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Orkneyjar

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kort sem synir staðsetningu Orkneyja fyrir norðan Skotland

Orkneyjar eru eyjaklasi 16 km norðan við Katanes , sem er herað a norðurodda Skotlands . Orkneyjar eru um 70 talsins, en aðeins 20 þeirra eru i byggð. Stærsta eyjan er Meginland ( Mainland ), einnig nefnd Hrossey og hofuðstaðurinn þar og stærsti bær eyjanna er Kirkjuvogur ( Kirkwall ). Þar bua 7000 manns. I Kirkjuvogi er domkirkja Magnusar helga . Auk Kirkjuvogs er eini eiginlegi bærinn Straumnes við vesturenda Meginlands, en þar bua 2000 manns.

Helstu eyjar [ breyta | breyta frumkoða ]

Norðan við Meginland [ breyta | breyta frumkoða ]

Sunnan við Meginland [ breyta | breyta frumkoða ]

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]